Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 445 Oto-laryngologists Pediatricians Gynaecologists Internists Geriatricians Psychiatrists GPs 0 20 40 60 80 100 Percentage S2 Disagree zz: No opinion ■■ Agree Fig. 10. Answers to the following statement (Q54): »General practice today includes tasks, which ought to be handed over to other specialities«. Percentage E2Z3 Disagree tzzi No opinion ■■ Agree Fig. 11. Answers to the following statement (Q55): »Other specialities today include tasks, which ought to be handed over to general practice«. Percentage Es Disagree tzz No opinion ■■ Agree Fig. 12. Answers to the following statement (Q19): »A pediatrician ought to be regarded as a general practitioner for children and not as a specialist in a traditional sense«. Table III. Total agreement scores according to different specialities and statistical comparisons in statements in fig. 7 (Q51), fig. 8 (Q52), fig. 9 (Q53), fig. 10 (Q54), fig. 11 (Q55) and fig. 12 (Q19). Agreement scores Q51 Q52 Q53 Q54 Q55 Q19 General Practitioners 86 18 0 6 98 3 Pediatricians 17*** 81*** 22*** 66*** 49*** 56*** Geriatricians 44* 50 13 44* 69** 13 Gynaecologists 44*** 54** 13** 55*** 59*** 44*** Psychiatrists 24*** 82*** 4 32*** 62*** 47*** Oto- laryngologists 37*** 77*** 22*** 73*** 52*** 32*** Internists 58* 50* 5 38** 53** 31** *p<0,05; **p<0,01; *‘*p<0,001 compared to General Practitioners mikilvægi tilvísana og þörfina á því að »stýra sjúklingaflæðinu« í heilbrigðiskerfinu. Nefnt hefur verið að skoðanir séu skiptar meðal heimilislækna hér á landi um tilvísanakerfi, sem kveður á um aðgang fólks að öðrum sérfræðingum (8). Þessar niðurstöður benda hins vegar til þess, að heimilislæknar séu mjög einhuga í þessu máli. Heimilislæknar telja að þeir eigi frekar en læknar í öðrum sérgreinum að annast fyrstu greiningu á öllum sjúklingum öðrum en bráðatilfellum. Þetta er í samræmi við hugmyndafræði greinarinnar (9,10). Háls-, nef- og eymalæknar eru greinilega andvígir þessari skoðun. Hugsanlegt er að skýringin sé sú að hér er um að ræða sjúklingahóp, sem báðar þessar sérgreinar fást við, það er að segja sjúklingar með eymabólgur og sýkingar í efri öndunarvegum. Sérfræðingar, aðrir en heimilislæknar, hafna tilvísunarskyldu nær algjörlega og er það í samræmi við fyrri skoðanir sem þeir hafa látið í ljósi innan fagfélaganna. Skýringar á þessari afstöðu geta verið margskonar, til dæmis stjómmálalegs eðlis á þann veg, að samkeppni eigi að ríkja innan stéttarinnar og að sjúklingar eigi að hafa fullt frelsi til þess að velja og hafna. Einnig getur hér verið um fjárhagslegan ávinning að ræða. I rannsókninni er reynt að athuga hvort um faglegan ágreining sé að ræða. Svo virðist sem margir sérfræðingar telji heimilislækna ekki hæfa til þess að sinna frumheilsugæslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.