Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1991, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.04.1991, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 139 Mynd 3. Skipling barna eftir fjölda bráðra miðeyrabólgna við eins árs aldur. (OMA: otitis media acuta.) Mynd 4. Skipting barna eftir fjölda bráðra miðeyrabólgna við n’eggja ára aldur. (OMA: otitis media acuta.) Mynd 5 sýnir uppsafnaða tíðni (cumulative incidence) fyrstu sýkinga skipt eftir kynjum. Frá og með 17 mánaða aldri er marktækur munur á fjölda drengja og stúlkna sem fengið hafa bráða miðeyrabólgu (kí-kvaðrat próf). UMRÆÐA Þegar litið er á framskyggnar, erlendar rannsóknir kemur fram mikill mismunur á tíðni bráðrar miðeyrabólgu í bömum. Samkvæmt þeim hafa 22 - 85% bama fengið bráða miðeyrabólgu að minnsta kosti einu sinni fyfir eins árs aldur (1-4,6,7). Við tveggja ára aldur hafa 37-67% bama fengið bráða miðeyrabólgu að minnsta kosti einu sinni (2- 4). Ekki er ljóst í hverju þessi mikli munur liggur. I okkar könnun, sem var afturskyggn, eru samsvarandi tölur 48% og 66%. Uppsöfnuð tíðni fyrstu sýkingar er hærri hjá drengjum en stúlkum og er sá munur marktækur frá 17 mánaða aldri og út rannsóknartímabilið (mynd 5). Þetta er í samræmi við erlendar rannsóknir (1,2,5). í einni rannsókn (4) þar sem þetta er athugað kemur ekki fram marktækur kynjamunur við níu ára aldur. Sé sú rannsókn skoðuð nánar kemur fram, að við tveggja ára aldur hafa marktækt fleiri drengir fengið bráða miðeyrabólgu. % sem hefur fengiö sýkingu —I— Stúlkur Mynd 5. Uppsöfnuð tíðni (cumulative incidence) fyrstu sýkinga bráðrar miðeyrabólgu eftir kynjum. Frá og með 17 mánaða aldri var munur á tíðni sjúkdómsins hjá drengjum og stúlkum marklœkur (p<0.05).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.