Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1991, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 15.04.1991, Blaðsíða 19
Calcium-Sandoz Calcium-Sandoz Citron freyðikyrni - nýtt lyfjaform minna salt - enginn sykur CALCIUM SANDOZ, FREYÐIKYRNI. Hver afmældur skammtur inniheldur: Calcii carbonas 150 mg, Calcii lacto- gluconas 3,405 g, Aspartamum 20 mg, Acidum citricum anhydricum 625 mg. Hver skammtur inniheldur Ca + + 500 mg. CALCIUM SANDOZ CITRON, FREYÐIKYRNI. Hver afmældur skammtur inniheldur: Calcii carbonas 300 mg, Calcii lacto-gluconas 2,94 g, Acidum citricum anhydricum 1,22 g, Aspartamum 20 mg, bragðefni q.s. Hver skammtur inniheldur Ca + + 500 mg. Eiginleikar: Lyfið er ætlað til kaisiumgjafar. Stöðug inntaka kalsíums er nauðsynleg fyrir nýmyndun beina og dregur einnig úr myndun parathormóns og hægir Þannig á niðurbroti beina. Lyfið má nota við langvarandi kalsíumskorti en einnig við bráðri lækkun á magni kalsiums í blóði. Eftir inntöku frásogast um 30% kalsiumjónanna frá meltingarvegi. Kalsium skilst út i nýrum. A’bendingar: Hvers kyns sjúkdómsástand, brátt eða langvinnt, Þar sem kalsiumskortur hefur afgerandi Þýðingu. Blóðkalsíumlækkun. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Blóðkalslumhækkun, t.d. við ofstarf kalkkirtla, ofskömmtun D-vitamins eða krabbamein i beinum. Þvagkalsiumhækkun. Veruleg nýrnabilun. Aukaverkanir: Vægar meltingar- truflanir koma einstaka sinnum fyrir (uppÞemba, hægðatregða eða niðurgangur). Milliverkanir: Lyfið tengist tetra- cyklinsamböndum og flúoriði i meltingarfærum og hemur frásog Þeirra. D-vitamin eykur frásog kalsiums. Lyfið getur dregið úr verkunum verapamils og e.t.v. annarra kalsiumblokkara. Stórir skammtar af lyfinu geta aukið hættu á takttruflunum hjá sjúklingum, sem taka digitalis. Athugið: Freyðikyrnið inniheldur hvorki sykur né natrium, en hver skammtur inniheldur 20 mg af aspartami. Skammtastærðir handa fullorðnum: Lyfið er leyst upp i glasi af vatni fyrir inntöku.Skammtarerubreytilegireftirsjúkdómsástandiogeruvenjulega1-2skammtaralltaðÞrisvarsinnumádag. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er leyst upp i glasi af vatni fyrir inntöku. Skammtastærðir handa börnum fara eftir sjúkdómsástandi hverju sinni. Pakkningar pr. 1.4.1991: 20 skammtar x 1, kr. 716,42. ASANDOZ Danmark: Titangade 9A, 2200 Kobenhavn N, Telefon 31 83 65 00 island: Pharmaco h.f. Hörgatúni 2, Garðabæ, slmi 44811
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.