Læknablaðið - 15.04.1991, Síða 19
Calcium-Sandoz
Calcium-Sandoz Citron
freyðikyrni - nýtt lyfjaform
minna salt - enginn sykur
CALCIUM SANDOZ, FREYÐIKYRNI. Hver afmældur skammtur inniheldur: Calcii carbonas 150 mg, Calcii lacto-
gluconas 3,405 g, Aspartamum 20 mg, Acidum citricum anhydricum 625 mg. Hver skammtur inniheldur Ca + + 500
mg. CALCIUM SANDOZ CITRON, FREYÐIKYRNI. Hver afmældur skammtur inniheldur: Calcii carbonas 300 mg,
Calcii lacto-gluconas 2,94 g, Acidum citricum anhydricum 1,22 g, Aspartamum 20 mg, bragðefni q.s. Hver
skammtur inniheldur Ca + + 500 mg. Eiginleikar: Lyfið er ætlað til kaisiumgjafar. Stöðug inntaka kalsíums er
nauðsynleg fyrir nýmyndun beina og dregur einnig úr myndun parathormóns og hægir Þannig á niðurbroti beina.
Lyfið má nota við langvarandi kalsíumskorti en einnig við bráðri lækkun á magni kalsiums í blóði. Eftir inntöku
frásogast um 30% kalsiumjónanna frá meltingarvegi. Kalsium skilst út i nýrum. A’bendingar: Hvers kyns
sjúkdómsástand, brátt eða langvinnt, Þar sem kalsiumskortur hefur afgerandi Þýðingu. Blóðkalsíumlækkun.
Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Blóðkalslumhækkun, t.d. við ofstarf kalkkirtla, ofskömmtun
D-vitamins eða krabbamein i beinum. Þvagkalsiumhækkun. Veruleg nýrnabilun. Aukaverkanir: Vægar meltingar-
truflanir koma einstaka sinnum fyrir (uppÞemba, hægðatregða eða niðurgangur). Milliverkanir: Lyfið tengist tetra-
cyklinsamböndum og flúoriði i meltingarfærum og hemur frásog Þeirra. D-vitamin eykur frásog kalsiums. Lyfið
getur dregið úr verkunum verapamils og e.t.v. annarra kalsiumblokkara. Stórir skammtar af lyfinu geta aukið hættu á
takttruflunum hjá sjúklingum, sem taka digitalis. Athugið: Freyðikyrnið inniheldur hvorki sykur né natrium, en hver
skammtur inniheldur 20 mg af aspartami. Skammtastærðir handa fullorðnum: Lyfið er leyst upp i glasi af vatni fyrir
inntöku.Skammtarerubreytilegireftirsjúkdómsástandiogeruvenjulega1-2skammtaralltaðÞrisvarsinnumádag.
Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er leyst upp i glasi af vatni fyrir inntöku. Skammtastærðir handa börnum fara
eftir sjúkdómsástandi hverju sinni. Pakkningar pr. 1.4.1991: 20 skammtar x 1, kr. 716,42.
ASANDOZ
Danmark: Titangade 9A, 2200 Kobenhavn N, Telefon 31 83 65 00
island: Pharmaco h.f. Hörgatúni 2, Garðabæ, slmi 44811