Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1991, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 15.04.1991, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ 157 Tafla V. Injuries from falls by age, sex and mortality. ICU - Reykjavík City Hospital, 1980-1984. Age Male Female All Mortality N (%) 0-14 ..26 8 34 3 (8.8) 15-44 ..32 6 38 5 (13.1) 45-64 .. 17 6 23 5 (21.7) >65 ..12 5 17 5 (29.4) Total 87 25 112 18 (16.1) Table VI. Other groups of trauma by cause, age, sex and mortality. ICU, Reykjavík City Hospital, 1980-1984. Mortality Cause of injury Age Male Female All N <%) Air traffic 15-44 7 - 7 1 (14.3) Sum 7 - 7 1 (14.3) Machinery 0-14 4 1 5 - - 15-44 11 2 13 - - 45-64 2 - 2 - - Sum 17 3 20 - - Sport 0-14 - 2 2 - - 15-44 3 - 3 - - Sum 3 2 5 - - Assault 15-44 9 4 13 1 (7.7) 45-64 1 1 2 - >65 - 1 1 - - Sum 10 6 16 1 (6.3) Attempted suicide 15-44 8 - 8 - - 45-64 2 - 2 - - Sum 10 - 10 - - Other 0-14 2 1 3 - — 15-44 6 - 6 1 (16.7) 45-54 2 2 4 1 (25.0) >65 2 1 3 - - Sum 12 4 16 2 (12.5) Total 59 15 74 4 (5.4) Table VII. Patients outcome in 8 ISS groups - ICU, Reykjavík City Hospital, 1980-1984. Mortality ISS N (%) N (%) 0-9 78 (19) - (-) 10-19 143 (36) 2 (1) 20-29 119 (30) 18 (15) 30-39 26 (6) 5 (19) 40-49 13 (3) 5 (38) 50-59 9 (2) 4 (44) 66 2 d) 1 (50) 75 11 (3) 11 (100) Total 401 (100) 46 (11.5) það 74 sjúklingar, 15 konur og 59 karlar. Af þeim lentu sjö í flugslysi, þar af dó einn, 20 í vélum eða tækjum, fimm meiddust við íþróttaiðkanir, 16 urðu fyrir árás eða lentu í ryskingum, einn dó, 10 gerðu sjálfsvígstilraun og 16 lentu í ýmsum slysum, af þeim dóu tveir (mynd 3). Af heildarfjölda slysa voru 13 sjúklingar, sem urðu fyrir stungu- eða skotáverkum. Af þeim slösuðust átta manns af hnífsstungu og fimm af skotvopni. Enginn dó af þessum áverkum. Averkar: Alls slösuðust 265 sjúklingar (66%) á fleiri en einu svæði líkamans og á einu svæði 136 (34%). Af fjölsvæðaáverkum höfðu 125 slasast á tveimur svæðum og 140 á þremur svæðum eða fleiri. Með höfuð- og/eða hálsáverka voru alls 251 (63%), þar af 85 (34%) með einstaka áverka á höfði eða hálsi, en 166 með fjölsvæðaáverka, þar með talið höfuð eða háls. Andlitsáverkar voru 76, þar af fjórir með þá eina sér, brjóstholsáverkar 109, og 20 með þá eingöngu, kviðarholsáverkar 73 og 16 með þá eina sér, og með útlima- og/eða mjaðmagrindaráverka voru 152 og 11 með þá eina sér, með útvortis áverka voru 148. I þessari rannsókn voru allmargir sjúklingar sem höfðu áverka á fleiri svæðum en þremur, en þeim voru ekki gerð nein sérstök skil, þar sem í ISS kerfinu er gert ráð fyrir í mesta lagi þremur svæðum mest sködduðum. Af 401 sjúklingi var 221 (55.1%) með ISS < 20, en 180 (44.9%) með ISS > 20 (tafla VII). Með ISS > 50 voru 22, og af þeim fengu 11 sjúklingar ISS 75. Hæsta ISS, sem sjúklingur fékk og lifði var 66, en það fengu tveir og dó annar. Meðaltal af ISS var 21 yfir heildina og 43 hjá þeim sem dóu. Afdrif: Meðallegudagar sjúklinga sem lágu á gjörgæsludeild voru lítilsháttar breytilegir eftir búsetu. Þeir sem áttu heimili erlendis, en það voru níu, lágu að meðaltali 6.7 daga á gjörgæsludeild og 13.6 daga alls. Sjúklingar úr dreifbýli lágu að meðaltali lengst á gjörgæsludeild, 8.24 daga og 26.2 á spítalanum í allt. Heildarlegudagar þeirra, sem útskrifuðust af gjörgæsludeild voru 7.1 dagur og 22.5 dagar á Borgarspítalanum alls. Þeir sjúklingar sem lágu minna en einn dag voru taldir hafa legið einn dag, og ef sjúklingur kom oftar en einu sinni á deildina vegna sama slyss, voru samanlagðir heildarlegudagar reiknaðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.