Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1991, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.04.1991, Blaðsíða 16
138 LÆKNABLAÐIÐ marktækan kynjamun að ræða á meðalfjölda sýkinga á hvert bam. Á mynd 1 kemur fram aldur við fyrstu sýkingu. Þar kemur fram að rúmlega 50% fyrstu sýkinga verða á aldrinum sex til níu mánaða og að 50% allra sýkinga verða á aldrinum 6-11 mánaða. Mynd 2 sýnir dreifingu sýkinganna yfir árið, skipt upp eftir mánuðum. Ekki verða neinar ályktanir dregnar af þessari dreifingu. Myndir 3 og 4 sýna skiptingu hópsins eftir fjölda sýkinga á hvert bam við eins og tveggja ára aldur. Við tveggja ára aldur skiptast bömin í þrjá jafn stóra hópa, þá sem ekki hafa sýkst, þá sem hafa fengið eina sýkingu og þá sem hafa sýkst tvisvar eða oftar. Aldur í mánuöum Fyrsta sýking Endursýking Mynd 1. Aldur við bráða miðeyrabólgu. Mynd 2. Dreifmg bráðrar miðeyrabólgu eftir árstíðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.