Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1991, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 15.04.1991, Blaðsíða 6
128 LÆKNABLAÐIÐ Tafla I. Kyndreifing einstaklinga sem greindust meÖ lifrarbólgu A og B á tímabiiinu 1986-1989. Lifrarbólga A Lifrarbólga B Ár Karlar Konur Samtals Karlar Konur Samtais 1986 .................................................. 4 3 7 9 7 16 1987 ................................................. 12 5 17 6 4 10 1988 .................................................. 5 5 10 5 7 12 1989 ................................................. 11 4 15 12 2 14 Samtals 32 17 49 32 20 52 NIÐURSTÖÐUR Tafla I sýnir kyndreifingu þeirra sem greindust með lifrarbólgur A og B öll fjögur árin sem rannsóknin náði til en aldursdreifing hópsins í heild er sýnd á mynd l. Tafla II sýnir nýgengi lifrarbólgna A og B (/100.000 íbúa/ár) reiknað á grunni jákvæðra sýna og miðað við mannfjölda á íslandi. Nýgengi lifrarbólgu A árin 1986-1989 var 4.9 og nýgengi lifrarbólgu B (HB) var á sama tíma 5.2. Tafla III sýnir áhættuþætti tengda smitun meðal þeirra sem greindust með lifrarbólgur A og B. Af þeim 49 einstaklingum sem greindust með lifrarbólgu A reyndust 28 (57%) hafa smitast erlendis en meðal þeirra voru 22 íslendingar sem smituðust í tengslum við utanlandsferðir eða 45% þeirra sem greindust með sjúkdóminn. í töflu IV eru skráð þau lönd þar sem líklegt má telja að viðkomandi 22 ferðalangar hafi smitast. A árinu 1989 reyndust níu einstaklingar af þeim 15 (60%), sem greindust með lifrarbólgu A, hafa sögu um fíkniefnaneyslu. Þar af voru sjö sprautunotendur og greindust allir á fyrstu fjórum mánuðum þess árs. A árunum áður fékkst ekki fram saga um fíkniefnaneyslu Fjöldi Aldurshópar Mynd 1. Aldursdreifing sjúklinga með lifrarbólgur A og B sem greindust á árunum 1986-1989. Tafla II. Nýgengi lifrarbólgna A og B (1100.000 íbúalár) á tlmabilinu 1986-1989. Ár Lifrarbólga A Lifrarbólga B 1986 2.8 6.4 1987 6.8 4.0 1988* 4.0 4.8 1989* 6.0 5.6 1986-1989 4.9 5.2 • Á miöju ári 1988 hófust blóðvatnsrannsóknir vegna lifrarbólguveira í rannsóknastofu Háskólans í veirufræði. Nýgengitölur taka ekki til tilfella sem þar kunna að hafa greinst og kunna því að vera of lágt reiknaöar fyrir árin 1988 og 1989. Tafla III. Hópar einslaklinga og ýmsir áhœttuþœttir tengdir smitun af völdum lifrarbólguveira A og B. Hópar einstaklinga Lifrarbólga A Lifrarbólga B Áhættuþættir Karlar Konur Samtals Karlar Konur Samtals Ferðalag erlendis............................................. 16 6 22 - Fíkniefnaneysla ............................................... 7 2 9 10 2 12 Útlendingar.................................................... 3 2 5 4 3 7 Ættleidd erlend börn .......................................... - 1 1 1 1 2 Blóögjafar .................................................... - - - 5 1 6 Hommar......................................................... - - - 2 - 2 Viðvarandi smitberar........................................... - - - 3 2 5 Annað/óskilgreint.............................................. 6 6 12 7 11 18 Samtals 32 17 49 32 20 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.