Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1991, Qupperneq 6

Læknablaðið - 15.04.1991, Qupperneq 6
128 LÆKNABLAÐIÐ Tafla I. Kyndreifing einstaklinga sem greindust meÖ lifrarbólgu A og B á tímabiiinu 1986-1989. Lifrarbólga A Lifrarbólga B Ár Karlar Konur Samtals Karlar Konur Samtais 1986 .................................................. 4 3 7 9 7 16 1987 ................................................. 12 5 17 6 4 10 1988 .................................................. 5 5 10 5 7 12 1989 ................................................. 11 4 15 12 2 14 Samtals 32 17 49 32 20 52 NIÐURSTÖÐUR Tafla I sýnir kyndreifingu þeirra sem greindust með lifrarbólgur A og B öll fjögur árin sem rannsóknin náði til en aldursdreifing hópsins í heild er sýnd á mynd l. Tafla II sýnir nýgengi lifrarbólgna A og B (/100.000 íbúa/ár) reiknað á grunni jákvæðra sýna og miðað við mannfjölda á íslandi. Nýgengi lifrarbólgu A árin 1986-1989 var 4.9 og nýgengi lifrarbólgu B (HB) var á sama tíma 5.2. Tafla III sýnir áhættuþætti tengda smitun meðal þeirra sem greindust með lifrarbólgur A og B. Af þeim 49 einstaklingum sem greindust með lifrarbólgu A reyndust 28 (57%) hafa smitast erlendis en meðal þeirra voru 22 íslendingar sem smituðust í tengslum við utanlandsferðir eða 45% þeirra sem greindust með sjúkdóminn. í töflu IV eru skráð þau lönd þar sem líklegt má telja að viðkomandi 22 ferðalangar hafi smitast. A árinu 1989 reyndust níu einstaklingar af þeim 15 (60%), sem greindust með lifrarbólgu A, hafa sögu um fíkniefnaneyslu. Þar af voru sjö sprautunotendur og greindust allir á fyrstu fjórum mánuðum þess árs. A árunum áður fékkst ekki fram saga um fíkniefnaneyslu Fjöldi Aldurshópar Mynd 1. Aldursdreifing sjúklinga með lifrarbólgur A og B sem greindust á árunum 1986-1989. Tafla II. Nýgengi lifrarbólgna A og B (1100.000 íbúalár) á tlmabilinu 1986-1989. Ár Lifrarbólga A Lifrarbólga B 1986 2.8 6.4 1987 6.8 4.0 1988* 4.0 4.8 1989* 6.0 5.6 1986-1989 4.9 5.2 • Á miöju ári 1988 hófust blóðvatnsrannsóknir vegna lifrarbólguveira í rannsóknastofu Háskólans í veirufræði. Nýgengitölur taka ekki til tilfella sem þar kunna að hafa greinst og kunna því að vera of lágt reiknaöar fyrir árin 1988 og 1989. Tafla III. Hópar einslaklinga og ýmsir áhœttuþœttir tengdir smitun af völdum lifrarbólguveira A og B. Hópar einstaklinga Lifrarbólga A Lifrarbólga B Áhættuþættir Karlar Konur Samtals Karlar Konur Samtals Ferðalag erlendis............................................. 16 6 22 - Fíkniefnaneysla ............................................... 7 2 9 10 2 12 Útlendingar.................................................... 3 2 5 4 3 7 Ættleidd erlend börn .......................................... - 1 1 1 1 2 Blóögjafar .................................................... - - - 5 1 6 Hommar......................................................... - - - 2 - 2 Viðvarandi smitberar........................................... - - - 3 2 5 Annað/óskilgreint.............................................. 6 6 12 7 11 18 Samtals 32 17 49 32 20 52

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.