Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1991, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 15.04.1991, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 155 Table I. Area distribution of the injured by place of accident and by injury severity score 1980-1984. Injury severity score 0-19 20-29 30-49 50-75 All Accident area No (%) No (%) No (%) No (%) N (%) Reykjavik............. 150 (37.4) 70 (17.5) 19 (4.8) 11 (2.7) 250 (62.4) Other urban............ 23 (5.8) 21 (5.2) 5 (1.3) 2 (0.5) 51 (12.8) Rural.................. 43 (10.7) 26 (6.5) 12 (3.0) 9 (2.2) 90 (22.4) Atsea............... 5 (1.3) 1 (0.2) 2 (0.5) - 8 (2.0) Abroad.............. - - 1 (0.2) 1 (0.2) - 2 (0.4) Total 221 (55.2) 119 (29.6) 39 (9.8) 22 (5.4) 401 (100.0) Table II. Time inteiyal of 401 patients from accident to arrival at Reykjavík City Hospital, 1980-1984. Time from accident to arrival 1hr 2-4 hrs 5-24 hrs >24 hrs ? All Accidenl area N (%) N (%) N (%) N (%) N (%) N (%) Reykjavík........................ 217 (54.1) 13 (3.3) 10 (2.5) 8 (2.0) 2 (0.4) 250 (62.3) Other urban............ 7 (1.8) 31 (7.8) 10 (2.5) 3 (0.7) - - 51 (12.8) Rural............................. 14 (3.6) 48 (12.0) 22 (5.5) 4 (1.0) 2 (0.4) 90 (22.5) Atsea.............................. - - 1 (0.2) 4 (1.0) 2 (0.4) 1 (0.2) 8 (1.8) Abroad............................. - - - - 1 (0.2) 1 (0.2) - - 2 (0.4) Total 238 (59.5) 93 (23.3) 47 (11.7) 18 (4.3) 5 (1.0) 401 (99.8) NIÐURSTÖÐUR Slysstaður: A höfuðborgarsvæðinu bjuggu 273 (68%), í öðru þéttbýli 60 (15%), dreifbýli 59 (15%) og níu (2%) erlendis. Flestir slösuðust á Reykjavíkursvæðinu, eða 62% og næst flestir í dreifbýli 22% en færri annars staðar. Tafla I sýnir að frá höfuðborgarsvæðinu komu hlutfallslega fleiri minna slasaðir, með ISS 0-19, en úr dreifbýli eða 60% (150/250) á móti 48% (43/90). En frá dreifbýli komu hlutfallslega fleiri af þeim, sem voru meira slasaðir, með ISS>20. Tími frá slysi: Tafla II sýnir tíma frá slysi til komu á sjúkrahúsið, skráð eftir slysstað. Alls komu 238 (59%) um eða innan klukkustundar frá slysi, og af þeim meiddust 217 (91%) á Reykjavíkursvæðinu. Flestir þeirra, sem komu tveimur til 24 klukkustundum eftir slys höfðu slasast í dreifbýli eða 50%, en 29% í öðru þéttbýli og aðeins 16% á höfuðborgarsvæðinu. Alls voru 367 (92%) fluttir beint af slysstað, en 22 (5%) af öðru sjúkrahúsi og 12 (3%) heiman að frá sér, og er þá átt við þá, sem slösuðust utan síns heima og leituðu ekki strax til slysadeildar. Number Month —o— Road traffic Other Fig. 2. Distribution of road taffic accidents and other accidents by month. ICU, Reykjavík City Hospital, 1980- 1984. Á mynd 2 er dreifing slysa eftir mánuðum. Umferðarslys voru flest að vori og hausti, en önnur slys flest í mars og fæst í maí. Orsakir: Sjá mynd 3. Flestir höfðu lent í umferðarslysum 53.6% og næst flestir í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.