Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1991, Side 39

Læknablaðið - 15.04.1991, Side 39
LÆKNABLAÐIÐ 155 Table I. Area distribution of the injured by place of accident and by injury severity score 1980-1984. Injury severity score 0-19 20-29 30-49 50-75 All Accident area No (%) No (%) No (%) No (%) N (%) Reykjavik............. 150 (37.4) 70 (17.5) 19 (4.8) 11 (2.7) 250 (62.4) Other urban............ 23 (5.8) 21 (5.2) 5 (1.3) 2 (0.5) 51 (12.8) Rural.................. 43 (10.7) 26 (6.5) 12 (3.0) 9 (2.2) 90 (22.4) Atsea............... 5 (1.3) 1 (0.2) 2 (0.5) - 8 (2.0) Abroad.............. - - 1 (0.2) 1 (0.2) - 2 (0.4) Total 221 (55.2) 119 (29.6) 39 (9.8) 22 (5.4) 401 (100.0) Table II. Time inteiyal of 401 patients from accident to arrival at Reykjavík City Hospital, 1980-1984. Time from accident to arrival 1hr 2-4 hrs 5-24 hrs >24 hrs ? All Accidenl area N (%) N (%) N (%) N (%) N (%) N (%) Reykjavík........................ 217 (54.1) 13 (3.3) 10 (2.5) 8 (2.0) 2 (0.4) 250 (62.3) Other urban............ 7 (1.8) 31 (7.8) 10 (2.5) 3 (0.7) - - 51 (12.8) Rural............................. 14 (3.6) 48 (12.0) 22 (5.5) 4 (1.0) 2 (0.4) 90 (22.5) Atsea.............................. - - 1 (0.2) 4 (1.0) 2 (0.4) 1 (0.2) 8 (1.8) Abroad............................. - - - - 1 (0.2) 1 (0.2) - - 2 (0.4) Total 238 (59.5) 93 (23.3) 47 (11.7) 18 (4.3) 5 (1.0) 401 (99.8) NIÐURSTÖÐUR Slysstaður: A höfuðborgarsvæðinu bjuggu 273 (68%), í öðru þéttbýli 60 (15%), dreifbýli 59 (15%) og níu (2%) erlendis. Flestir slösuðust á Reykjavíkursvæðinu, eða 62% og næst flestir í dreifbýli 22% en færri annars staðar. Tafla I sýnir að frá höfuðborgarsvæðinu komu hlutfallslega fleiri minna slasaðir, með ISS 0-19, en úr dreifbýli eða 60% (150/250) á móti 48% (43/90). En frá dreifbýli komu hlutfallslega fleiri af þeim, sem voru meira slasaðir, með ISS>20. Tími frá slysi: Tafla II sýnir tíma frá slysi til komu á sjúkrahúsið, skráð eftir slysstað. Alls komu 238 (59%) um eða innan klukkustundar frá slysi, og af þeim meiddust 217 (91%) á Reykjavíkursvæðinu. Flestir þeirra, sem komu tveimur til 24 klukkustundum eftir slys höfðu slasast í dreifbýli eða 50%, en 29% í öðru þéttbýli og aðeins 16% á höfuðborgarsvæðinu. Alls voru 367 (92%) fluttir beint af slysstað, en 22 (5%) af öðru sjúkrahúsi og 12 (3%) heiman að frá sér, og er þá átt við þá, sem slösuðust utan síns heima og leituðu ekki strax til slysadeildar. Number Month —o— Road traffic Other Fig. 2. Distribution of road taffic accidents and other accidents by month. ICU, Reykjavík City Hospital, 1980- 1984. Á mynd 2 er dreifing slysa eftir mánuðum. Umferðarslys voru flest að vori og hausti, en önnur slys flest í mars og fæst í maí. Orsakir: Sjá mynd 3. Flestir höfðu lent í umferðarslysum 53.6% og næst flestir í

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.