Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1991, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.04.1991, Blaðsíða 40
156 LÆKNABLAÐIÐ Cause of injury Road traffic Air traffic Machinery 0 Fall □ Sport ■ Assault P Attempted suicide □ Other Death by cause of injury Fig. 3. Distribulion of causes of accidents and mortality among all the injured. ÍCU, Reykjavík City Hospital, 1980-1984. fallslysum 27.9%, og voru þessir slysahópar til samans 81.5% af heildinni. í öllum slysahópum voru fleiri karlar en konur. A sömu mynd hafa verið færð hlutföll þeirra sem létust. Umferðarslys voru alls 215, þar af voru karlar 139 (65%) og konur 76 (35%). Meðalaldur 27.9 ár og miðgildi aldurs 20 ár. Umferðarslysum var skipt eftir því hvort um farþega og ökumenn í bifreiðum var að ræða (varðir vegfarendur) eða aðra vegfarendur (óvarðir vegfarendur) samanber töflur III og IV. Er það í samræmi við venju. Varðir vegfarendur voru 104 en óvarðir 111, þar af gangandi vegfarendur 66, á mótorhjóli 30 og 15 slösuðust á reiðhjóli. Alls dóu 24 af þeim sem slösuðust í umferðarslysum, og af þeim voru sex varðir og 18 óvarðir. Dánartíðni var mun hærri hjá óvörðum en vörðum og langhæst hjá gangandi vegfarendum, en af þeim dóu fimmtán, en á mótorhjóli einn og tveir á reiðhjóli. Fallslys voru 112, karlar 87 (78%) og konur 25 (22%). Meðalaldur var 33.2 ár og miðgildi 25.5 ár, og er það hærra en í umferðarslysunum. Gert var t-próf á umferðar- og fallslysahópunum og reyndist ekki marktækur munur á meðalaldri þessara tveggja slysahópa. Tafla V sýnir fjölda fallslysa eftir aldri og kyni. I þessum slysahópi dóu 18. Tafla VI sýnir sex aðra slysahópa. Alls voru Table III. Road traffc accidents by age, sex and mortality. ÍCU Reykjavík City Hospital, 1980-1984. Protected road users. Mortality Age Male Female Ali N (%) 0-14 .............. 5 3 8 - - 15-44 ............ 46 29 75 5 (6.7) 45-64 ............. 8 8 16 1 (6.3) >65................ 3 2 5 - - Total 62 42 104 6 (5.8) Table IV. Road traffic accidents by age, sex and mortality. ICU Reykjavík City Hospital, 1980-1984. Unprotected road users. Mortality Age Male Female All N (%) Pedestrians 0-14 12 11 23 3 (13.0) 15-44 12 8 20 3 (15.0) 45-64 5 5 10 1 (10.0) >65 8 5 13 8 (61.5) Sum ...................... 37 29 66 15 (22.7) Motor cyclists 0-14-1 1 - 15-44 27 2 29 1 (3.4) Sum ...................... 27 3 30 1 (3.4) Bicyclists 0-1410 - 10- - 15-44 2 1 3 2 (66.7) 45-64 - - - - - >65 11 2 - - Sum ...................... 13 2 15 2 (13.3) Total........... 77 34 111 18 (16.3)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.