Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1991, Qupperneq 40

Læknablaðið - 15.04.1991, Qupperneq 40
156 LÆKNABLAÐIÐ Cause of injury Road traffic Air traffic Machinery 0 Fall □ Sport ■ Assault P Attempted suicide □ Other Death by cause of injury Fig. 3. Distribulion of causes of accidents and mortality among all the injured. ÍCU, Reykjavík City Hospital, 1980-1984. fallslysum 27.9%, og voru þessir slysahópar til samans 81.5% af heildinni. í öllum slysahópum voru fleiri karlar en konur. A sömu mynd hafa verið færð hlutföll þeirra sem létust. Umferðarslys voru alls 215, þar af voru karlar 139 (65%) og konur 76 (35%). Meðalaldur 27.9 ár og miðgildi aldurs 20 ár. Umferðarslysum var skipt eftir því hvort um farþega og ökumenn í bifreiðum var að ræða (varðir vegfarendur) eða aðra vegfarendur (óvarðir vegfarendur) samanber töflur III og IV. Er það í samræmi við venju. Varðir vegfarendur voru 104 en óvarðir 111, þar af gangandi vegfarendur 66, á mótorhjóli 30 og 15 slösuðust á reiðhjóli. Alls dóu 24 af þeim sem slösuðust í umferðarslysum, og af þeim voru sex varðir og 18 óvarðir. Dánartíðni var mun hærri hjá óvörðum en vörðum og langhæst hjá gangandi vegfarendum, en af þeim dóu fimmtán, en á mótorhjóli einn og tveir á reiðhjóli. Fallslys voru 112, karlar 87 (78%) og konur 25 (22%). Meðalaldur var 33.2 ár og miðgildi 25.5 ár, og er það hærra en í umferðarslysunum. Gert var t-próf á umferðar- og fallslysahópunum og reyndist ekki marktækur munur á meðalaldri þessara tveggja slysahópa. Tafla V sýnir fjölda fallslysa eftir aldri og kyni. I þessum slysahópi dóu 18. Tafla VI sýnir sex aðra slysahópa. Alls voru Table III. Road traffc accidents by age, sex and mortality. ÍCU Reykjavík City Hospital, 1980-1984. Protected road users. Mortality Age Male Female Ali N (%) 0-14 .............. 5 3 8 - - 15-44 ............ 46 29 75 5 (6.7) 45-64 ............. 8 8 16 1 (6.3) >65................ 3 2 5 - - Total 62 42 104 6 (5.8) Table IV. Road traffic accidents by age, sex and mortality. ICU Reykjavík City Hospital, 1980-1984. Unprotected road users. Mortality Age Male Female All N (%) Pedestrians 0-14 12 11 23 3 (13.0) 15-44 12 8 20 3 (15.0) 45-64 5 5 10 1 (10.0) >65 8 5 13 8 (61.5) Sum ...................... 37 29 66 15 (22.7) Motor cyclists 0-14-1 1 - 15-44 27 2 29 1 (3.4) Sum ...................... 27 3 30 1 (3.4) Bicyclists 0-1410 - 10- - 15-44 2 1 3 2 (66.7) 45-64 - - - - - >65 11 2 - - Sum ...................... 13 2 15 2 (13.3) Total........... 77 34 111 18 (16.3)

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.