Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1991, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.04.1991, Blaðsíða 26
146 LÆKNABLAÐIÐ reyndust 18 hafa skilmerki um glöp og var heildarfjöldi einstaklinga með glöp 59 eða 25% af öllum 70 ára og eldri sem lagðir voru inn bráðainnlögn. I samanburðarhópnum voru 13 einstaklingar með tvær og þrjár innlagnir þannig að fjöldi einstaklinga í þeim hópi var 166 í 185 innlögnum. Ekki reyndist vera neinn tölfræðilegur munur á endurinnlögnum innan þessara hópa. Helstu ástæður fyrir óráði eru sýndar í töflu VI. Þegar mismunandi sýkingar voru teknar saman í heild kemur í ljós að þær voru algengasta ástæðan fyrir óráði sjúklinganna, eða um þriðjungur allra tillfella. Table VI. Main condition underlying delirium. Delirium n (%) Congestive heart failure 10 (27) Stroke 8 (22) Sepsis 6 (16) Pneumonia 4 (11) Urinary tract infection 2 (5) Anemia 1 (3) Other 6 (16) Total 37 (100) Tafla VII sýnir aðalgreiningu (fyrstu) á læknabréfi við útskrift. Algengasta greiningin á læknabréfi fyrir báða hópana var hjartasjúkdómur. (Upplýsingar um samanburðarhópinn voru ekki fyrir hendi). Marktækur munur var á sjúkdómsgreiningunum milli hópanna. Sjúklingar sem höfðu greininguna heilablæðing (stroke) voru einungis í óráðshópnum (p<0.02) og sjúklingar sem fengu greininguna glöp á læknabréfi (alls sjö) voru allir í glapahópnum (p<0.01). Allir sem fengu greininguna sýking (sepsis) voru í óráðshópnum og var mismunurinn rétt yfir skekkjumörkum (0.1>p>0.05). Meðalgildi ýmissa blóðrannsókna fyrir glapa- og óráðshópinn voru innan eðlilegra marka nema sökk og fjöldi hvítra blóðkoma sem kemur heim og saman við það að sýkingareinkenni voru algeng við innlögn. Ekki er marktækur munur á dvöl sjúklinga í óráðs- og glapahópunum, en þó hafa sjúklingar með óráð heldur fleiri legudaga. Meðalfjöldi legudaga fyrir alla aldurshópa á lyflækningadeildinni árið 1988 voru 20.5 Table VII. Main diagnosis on discharge for the patients with delirium and dementia. Delirium n (%) Dementia n (%) P Cardiovascular diseases 13 (35) 15 (30) NS -ami (410) 2 2 -ap (413) 1 2 -chf (428) 7 9 -af (427) 1 - -ihd (414) 2 2 Pneumonia 4 (11) 9 (18) NS Sepsis 4 (11) - NS Dementia - 7 (14) <0.01 Stroke 6 (16) - <0.02 COPD 1 (3) 3 (6) NS Other 9 (24) 16 (32) NS Total 37 (100) 50 (100) Table VIII. Place of discharge from medical wards of patients with delirium and demenita al the time of admission. Delirium Dementia n (%) n (%) P Own home 13 (35) 25 (50) NS Nursing home 4 (11) 10 (20) NS Other(relative/friend/geriatric ward) 8 (22) 11 (22) NS Died 12 (32) 4 (8) <0.01 Total 37 (100) 50 (100)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.