Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1991, Síða 16

Læknablaðið - 15.04.1991, Síða 16
138 LÆKNABLAÐIÐ marktækan kynjamun að ræða á meðalfjölda sýkinga á hvert bam. Á mynd 1 kemur fram aldur við fyrstu sýkingu. Þar kemur fram að rúmlega 50% fyrstu sýkinga verða á aldrinum sex til níu mánaða og að 50% allra sýkinga verða á aldrinum 6-11 mánaða. Mynd 2 sýnir dreifingu sýkinganna yfir árið, skipt upp eftir mánuðum. Ekki verða neinar ályktanir dregnar af þessari dreifingu. Myndir 3 og 4 sýna skiptingu hópsins eftir fjölda sýkinga á hvert bam við eins og tveggja ára aldur. Við tveggja ára aldur skiptast bömin í þrjá jafn stóra hópa, þá sem ekki hafa sýkst, þá sem hafa fengið eina sýkingu og þá sem hafa sýkst tvisvar eða oftar. Aldur í mánuöum Fyrsta sýking Endursýking Mynd 1. Aldur við bráða miðeyrabólgu. Mynd 2. Dreifmg bráðrar miðeyrabólgu eftir árstíðum.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.