Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.1991, Page 16

Læknablaðið - 15.04.1991, Page 16
138 LÆKNABLAÐIÐ marktækan kynjamun að ræða á meðalfjölda sýkinga á hvert bam. Á mynd 1 kemur fram aldur við fyrstu sýkingu. Þar kemur fram að rúmlega 50% fyrstu sýkinga verða á aldrinum sex til níu mánaða og að 50% allra sýkinga verða á aldrinum 6-11 mánaða. Mynd 2 sýnir dreifingu sýkinganna yfir árið, skipt upp eftir mánuðum. Ekki verða neinar ályktanir dregnar af þessari dreifingu. Myndir 3 og 4 sýna skiptingu hópsins eftir fjölda sýkinga á hvert bam við eins og tveggja ára aldur. Við tveggja ára aldur skiptast bömin í þrjá jafn stóra hópa, þá sem ekki hafa sýkst, þá sem hafa fengið eina sýkingu og þá sem hafa sýkst tvisvar eða oftar. Aldur í mánuöum Fyrsta sýking Endursýking Mynd 1. Aldur við bráða miðeyrabólgu. Mynd 2. Dreifmg bráðrar miðeyrabólgu eftir árstíðum.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.