Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1991, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.10.1991, Blaðsíða 4
twl 'C tiÁfy/ Imdur (Ísósorbíö mónónítrat) • Sem fyrirbyggjandi meöferö fyr- ir sjúklinga meö hjartaöng er Imdur einu sinni á dag nútíma lyfjameð- ferð sem byggir á gömlum merg. • Ísósorbíð mónónítrat losnar úr lyfjaforminu og frásogast ájöfnum hraða á 10-12 klst. Afgangur sólar- hringsins er nítratfrír þannig að ekki er hætta á myndun þols við langvarandi notkun. ImdurCfc -einföld lausn á erfiðu vandamáli! FOROATÖFLUR; C 01 D A 14 R 100. Hver foróatafla inniheldur: Isosorbidi mononitras INN 60 mg. Eiginleikan ísósorblö mónónltrat er metabolit Isósorbló dlnltrats og er hið virka efni. Það slakar á sléttum vöðvum æða, aðallega I bláæóum, minnkar þannig flæði til hjartans og þar með hjartastærð og auöveldar samdrátt hjartans. Lyfið hefur einnig bein útvikkandi áhrif á kransæðarnar. Lyfið frásogast fullkomlega. Hæsta þóttni I plasmaeftir 1 klst. Helmingunartlmi 6V? klst. UmbrotnarI lifrinni og niðurbrotsefni útskiljast I þvagi. Áhrif lyfsins varafrá9-12 klst. Ábendingan Hjartaöng. Til að koma I veg fyrir verk. Frábendingar Lágur blóóþrýstingur, sérstaklega eftir hjartadrep. Mikiö blóðleysi. Aukinn þrýstingur I miötaugakerf i. Þungun. Gláka. Slagæðasjúkdómur I heila. Ofnæmi fyrir nltrötum. Aukaverkanir Höfuðverkur. Æðasláttur og roði. Hár blóðþrýstingur. Svimi. Yfirtiö. Hraöur hjartsláttur. Uppköst. Mllliverkanir Afengi getur aukið blóðþrýstingslækkandi áhrif lyfsins. Varúö: Við brátt hjartadrep á aöelns að nota lyfið undir mjög nákvæmi eftirliti. Skammtastærðir handa fullorönum: Venjulegur skammtur er 1 foróatafla á dag, gefin að morgni. Forðatðflunum má skipta I tvennt og skal gleypa þær með hálfu glasi af vökva, en ekki má tyggja þær. Ef þörf krefur, má auka skammt I 2 foröatöflur á dag, sem taka skal að morgni. Fái sjúklingur höfuðverk má minnka einstakan skammt I '/2 forðatöflu á dag. Vegna hœtlu i myndun þols vld langvarandi notkun nitrata er órÁðlegt að nola nitröt samfleytt meira en 12 klst. ihverjum sólarhring. Skammta- stæröir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlaö börnum. Pakkningan 28 stk. (þynnupakkaö); 98 stk. (þynnupakkað). Framleiðandi: Hássle. Umboðsaðlli: Pharmaco.___________________________ ASTKA Astra Island Umboð á íslandi: Pharmaco hf. Hörgatúni 2, Garðabæ

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.