Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1991, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 15.10.1991, Blaðsíða 46
KDRZEM-R DILTiAZEM Hver forðatafla inniheldur: Diltiazemum INN, klóríð, 120 mg. EIGINLEIKAR: Kalsíumblokkari. Truflar flæði kals- íumjóna um frumuhimnu. Kransæðar víkka út og viðnám í blóðrásinni minnkar vegna áhrifa á slétta vöðva í æðaveggj- um. Lyfið torveldar leiðni í torleiðnihnút (AV-hnút). ÁBENDINGAR: Hjartaöng (angina pectoris). Hár blóð- þrýstingur. FRÁBENDINGAR: Hjartsláttartruflanir, sér- staklega truflun á sínusstarfsemi. II. og III. gráðu atrio- ventriculert leiðslurof. Hjartabilun og lost. Meðganga. Brjóstagjöf. VARÚÐ: Lyfíð umbrotnar f lifur og skilst út í gegnum nýrun. t>arf því að gæta varúðar hjá sjúklingum með truflaða lifrar- eða nýrnastarfsemi. MILLIVERKAN- IR: Gæta skal varúðar þegar lyfið er gefið samtímis beta- blokkurum, þar sem stórir skammtar beggja lyfja geta vald- ið leiðslutruflun um atrio-ventriculera hnútinn og minnkuðum samdráttarkrafti hjartans. AUKAVERKAN- IR: Höfuðverkur. Andlitsroði, hitakennd, svimi, ógleði. Hraður hjartsláttur og blóðþrýstingsfall. Ökklabjúgur. SKAMMTASTÆRÐIR HANDA FULLORÐNUM: 120 mg tvisvar sinnum á dag. SKAMMTA- STÆRÐIR HANDA BÖRNUM: Lyfið er ekki ætlað börnum. PAKKNINGAR: 30 stk., 100 stk. (þynnupakkað). nnd, svimi, ógleði. sfall. * IR A /\ RBKJAVI'KURVEGI 78, 222 HAFNARFIRÐI s

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.