Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1991, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.10.1991, Blaðsíða 30
Nýjung gegn hægðatregðu. Freyðandi og bragðgott trefjaefni í handhægum skammtabréfum Metamucil Testa ispaghula Allir sem notað hafa Metamucil þekkja frábæra eiginleika þess gegn hægðatregðu og aö það er hrein náttúruafurðframleidd úr fræjum jurtarinnar Plantago Ovata. Hinsvegar er það nýmæli að nú er hægt að fá Metamucil í skammtabréfum, sem freyöiduft með sítrónubragði. Einn til þrír skammtar á dag koma í veg fyrir hægðatregðu. Skammtabréfin auðvelda mjög notkun á Metamucil. Auðvelt er að hafa bréfin ávallt við hendina með því að hafa þau í vasa eða tösku. Ráölegt er að gefa eitt til þrjú skammtabréf á dag eftir því hversu hægðatregðan er mikil. Nú er auðvelt aö lækna og koma í vegfyrir hægðatregðu með bragðgóðu Metamucil. Metamucil. Eðlileg meltingá náttúrulegan og bragðgóðan hátt. SEARLE UMBOÐ LYF HF. Sími (91) 656511 Duft til inntöku; A 06 A C 01.1 g inniheldur: Slímefni unnin úr Semen psyllii (Testa ispaghula "Searle") 491 mg, Glucosum 497 mg. Freyðiduft; A 06 A C 01. Hver afmældur skammtur (6,4 g) inniheldur: Slímefni unnin úr Semen psyllii (Testa ispaghula "Searle") 3,6 g, Saccharum 0,9 g, Saccharinnatrium, buröarefni og bragöefni q.s. ad 6,4 g. Eiginleikar: Rúmmálsaukandi hægöalyf. Ábendingar: Hægöatregöa. Lyfiö er einnig notaö sem hjálparlyf viö meöferö á samdráttarverkjum í þörmum. Frábendingar: Þrenging á þörmum. Varúö: Rúmmálsaukandi hægöalyf skulu notuö í samráöi viö sérfræöing, ef skjúklingur hefur sár í ristli. Skamm- tastæröir handa fullorönum: Duft til inntöku: 10 ml (1 barnaskeiö) þrisvar sinnum á dag í a.m.k. eina viku. Síöan má oft minnka skammt. Freyöiduft (i afmældum skömmtum): Einn skammtur einu sinni til þrisvar sinnum á dag. Skammtastærðir handa börnum: Duft til inntöku:Börn 2-6ára: */2 teskeiö (2,5 ml) tvisvar sinnum á dag. Börn 6-12 ára: 1 teskeiö(5 ml)einu sinni til þrisvar sinnum á dag. Freyöiduft(i afmældum skömmtum): Börn 6-12ára: Hálfur skammtur einu sinni til þrisvar sinnum á dag. Athugiö: Lyfiö skal alltaf tekiö meö vökva. Lyfiö skal tekiö strax og þaö hefur veriö hrært út í glasi af vatni eöa ávaxtasafa og áöur en blandan þykknar. Drekka skal eitt glas af vatni til viöbótar. Lyfiö verkar á 2-4 sólarhringum. Pakkningar: Duft til inntöku 491 mg/g: 100 g + mæliskeiö; 400 g + mæliseiö. Freyöiduft 3,6 g/skammt: 30 skammtar; 100 skammtar. SdRENSEN'S

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.