Læknablaðið - 15.08.1992, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ
THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL
Læknafélag íslands og
Læknafélag Reykjavíkur
Ritstjórar: Einar Stefánsson
Jónas Magnússon
Sigurður Guðmundsson
Vilhjálmur Rafnsson
Þórður Harðarson
Örn Bjarnason, ábm.
Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir
78. ÁRG. 15. ÁGÚST 1992 6. TBL.
EFNI________________________________
Algengi hjartavöðvaþykknunar meðal karla á
íslandi: Uggi Agnarsson, Þórður Harðarson,
Jónas Hallgrímsson, Nikulás Sigfússon ... 213
Sjúkdómur Menetrier í bömum: Leiðrétting á
myndum ................................ 220
Holsjárröntgenmyndun af gallgöngum
og brispípu. Rannsóknir og aðgerðir
framkvæmdar á Borgarspítalanum
1981-1990: Ásgeir Theodórs, Hannes
Hrafnkelsson ........................... 221
Portæðarástunga og þræðing á
miltisbláæð: Greining og staðsetning
á insúlínframleiðandi brisæxli: Bima
Jónsdóttir, Jónas Magnússon, Gunnar
Sigurðsson ............................. 229
Ritstjómargrein. Hvert stefnir íslensk
læknisfræði?: Ámi Bjömsson .................. 233
Eigið fæmismat íslenskra iktsjúklinga: Helgi
Jónsson, Ingibjörg Jónsdóttir ............... 238
Fjölkerfabandvefssjúkdómar á íslandi: Vigfús
Sigurðsson, Kristján Steinsson, Sveinn
Guðmundsson, Ámi J. Geirsson ................ 243
Rannsókn á íslenskum föngum. 1. Afdrif og
afbrotaferill: Láms Helgason ................ 251
Innlagnir á geðdeildir ríkisspítala á tímabilinu
1909-1984: Brjánn A. Bjamason, Lárus
Helgason .................................... 257
Óvænt atvik í heilbrigðisþjónustunni. Viðhorf
og viðbrögð sjúkrahúsprests: Bragi
Skúlason .................................... 263
Forsíða: SkarSatungl eftir Ásgerði E. Búadóttur, f. 1920.
Vefnaður, blönduð tækni frá árinu 1976. Stærð 158x115.
Eigandi: Listasafn íslands: Ljósm.: Kristján Pétur Guðnason.
Eftirprentun bönnuð án leyfis ritstjómar.
Leiðbeiningar um ritun og frágang fræðilegra greina er að finna í Handbók lækna.
Ritstjóm: Domus Medica, IS-101 Reykjavík. Símar 18331 og 18660.
Auglýsingar, afgreiðsla, setning: Lægeforeningens forlag,
Esplanaden 8A, 4. sal, DK-1263 Köbenhavn K. Tlf. 31 38 55 00.
Prentun: Mohns Bogtrykkeri, Carl Jacobsens Vej 16, DK-2500 Valby.