Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1992, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 15.08.1992, Blaðsíða 51
LÆKNABLAÐIÐ 1992; 78: 257-62 259 Tafla. Fjöldi nýrra sjúklinga, endurinnlagðra sjúklinga, heildarfjöldi sjúklinga, endurinnlagna og allra innlagna fyrir hvert rannsóknarár. Fjöldi miöaður við hvert sjúkrarúm er sýndur innan sviga. Ár Nýir sjúklingar Endur- innlagöir sjúklingar Heildarfjöldi sjúklinga Endur- innlagnir Allar innlagnir Fjöldi (Fj/rúm) Fjöldi (Fj/rúm) Fjöldi (Fj/rúm) Fjöldi (Fj/rúm) Fjöldi (Fj/rúm) 1909 24 (0,48) 3 (0,06) 27 (0,54) 3 (0,06) 27 (0,54) 1914 9(0,18) 1 (0,02) 10 (0,20) 1 (0,02) 10 (0,20) 1919 16(0,32) 1 (0,02) 17 (0,34) 1 (0,02) 17 (0,34) 1924 8(0,16) 3 (0,06) 11 (0,22) 4 (0,08) 12 (0,24) 1929 78 (0,60) 3 (0,02) 81 (0,62) 3 (0,02) 81 (0,62) 1934 87 (0,67) 12 (0,09) 96 (0,74) 12 (0,09) 99 (0,76) 1939 46 (0,35) 24 (0,18) 67 (0,52) 26 (0,20) 72 (0,55) 1944 56 (0,43) 37 (0,28) 92 (0,71) 42 (0,32) 98 (0,75) 1949 23(0,11) 17 (0,08) 39 (0,19) 23 (0,11) 46 (0,22) 1954 68 (0,28) 51 (0,21) 112 (0,47) 73 (0,30) 141 (0,59) 1959 58 (0,24) 108 (0,45) 155 (0,65) 137 (0,57) 195 (0,81) 1964 271 (1,00) 263 (0,97) 465 (1,72) 406 (1,50) 677 (2,51) 1969 247 (1,14) 368 (1,70) 576 (2,65) 584 (2,69) 831 (3,83) 1974 243 (1,20) 476 (2,34) 682 (3,36) 703 (3,46) 946 (4,66) 1979 266(1,16) 621 (2,71) 838 (3,66) 976 (4,26) 1242 (5,42) 1984 277(1,20) 597 (2,60) 835 (3,63) 963 (4,19) 1240 (5,39) Fjöldi Ar A = Innlagnir B = Sjúklingar C = Sjúkrarúm Mynd 1. Dreifing á lieildarfjölda innlagna, fjölda sjúklinga og fjölda sjúkrarúma. fjöldi innlagna á hvert sjúkrarúm sýndur innan sviga í töflunni. Rétt er að ítreka, að sjúklingar sem voru inniliggjandi í upphafi skráðra ára voru ekki taldir með. Taflan sýnir að fram til ársins 1954 er fjöldi nýrra sjúklinga meiri en fjöldi endurinnlagðra sjúklinga. Eftir árið 1954 og til 1964 fjölgar nýjum sjúklingum verulega, en litlar breytingar verða á fjölda þeirra eftir þann tíma. Eftir 1954 og fram til 1979 fjölgar hins vegar endurinnlögðum sjúklingum stöðugt. Frá árinu 1959 til 1979 verður stöðug aukning á heildarfjölda innlagna á hvert rúm, frá 0,81 innlögn á hvert rúm upp í 5,42 árið 1979 eða tæplega sjöföld aukning. Við samanburð á fjölda endurinnlagna og nýrra innlagna fyrir árin 1964-1984 kemur fram að á móti hverri nýrri innlögn árið 1964 eru 1,50 endurinnlagnir (endurinnlagnir að frádregnum nýjum innlögnum). Tilsvarandi tölur fyrir næstu skráðu árin fram til ársins 1984 eru: 2,36, 2,89, 3,67, 3,48. Af þessu sést að endurinnlögnum hefur fjölgað meira en tvöfalt miðað við nýjar innlagnir á þessu tímabili. Við samanburð á fjölda endurinnlagna og fjölda endurinnlagðra sjúklinga kemur í ljós að árið 1964 eru 1,54 endurinnlagnir á hvern endurinnlagðan sjúkling og samsvarandi tölur fyrir næstu skráðu árin eru 1,59, 1,48, 1,57 og 1,61. Niðurstöður sýna því óverulegar breytingar síðustu 20 árin. Mynd 2 sýnir að mikil aukning innlagna karla á tímabilinu 1959-1979 er aðallega vegna aukinna endurinnlagna. Eftir 1979 fækkar bæði fyrstu innlögnum og endurinnlögnum hjá þeim. Myndin sýnir mun minni aukningu innlagna kvenna. Aukningin heldur þó áfram eftir árið 1979. Fleiri innlagnir karla en kvenna byggjast aðallega á fjölda karla er líða af áfengis- og vímuefnavandamálum. Mynd 3 sýnir áberandi sveiflur á meðalaldri fram til ársins 1944 bæði hjá körlum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.