Læknablaðið - 15.08.1992, Blaðsíða 4
• Áreiðanleg blóðþrýstingslækkandi verkun
- án skyndilegs blóðþrýstingsfalls12
• Minnkar áorðna ofþykknun í æðum og hjarta16
• Veldur sjaldan hósta eða öðrum aukaverkunum12
• Einföld skömmtun: Ein tafla daglega
INHIBACE (Roche, 890067)
Töflur; C 02 E A 08 R,B
Hver tafla inniheldur: Cilazaprilum INN 0,5 mg, 1 mg, 2,5 mg eða 5 mg.
Eiginleikar: Lyfið hamlar hvata, sem breylir angíótensini-l f angíótensfn-ll ( ACE
blokkari). Angíótensín-ll er kröftugasla æðaherpandi efni llkamans og stuðlar þar að auki
að losun aldósteróns. Lyfið er forlyf, sem breytist hratt 1 líkamanum ylir í virka formið,
silazaprílat. Um 60% af gefnum skammti frásogast og umbrotnar í silazaprílat, sem skilst
út I þvagi. Blóðþrýstingslækkandi verkun lyfsins byrj'ar um einni klst. eftir inntöku, er I
hámarki eftir 3-7 klst. og varir í allt að 24 klst. Veginn helmingunartími silazaprllats I blóði
er 9 klst., en er mun lengri ef nýrnastarfsemi er skert. Klerans er skammtaháður.
Ábendingar: Hár blóðþrýstingur.
Frábendingar: Olnæmi fyrir lyfinu eða skyldum lyfjum. Meðganga og brjóstagjöf. Vökvi
(kviðarholi.
Aukaverkanir: Flestar aukaverkanir lyfsins eru vægar og ganga yfir. Algengar(>1%):
Höfuðverkur (4-5%), svimi (3-4%), þreyta (1-2%). Sjaldgæfar:\lettít fyrir brjósti. Syfja.
Lágur blóðþrýstingur. Útbrot. Hósti. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Olsabjúgur (urticaria)
(andlit, varir, tunga, barki).
Milliverkanir: Aukin hælta er á blóðkaliumhækkun ef kaliumsparandi þvagræsilyf eru
gefin samtlmis. Svæfingalyf, gefin sjúklingum sem taka silazaprfl, geta valdið verulegu
blóðþrýstingsfalli.
Ofskömmtun: Gefa saltvatn I æð eða angfótensín-ll.
Varúð; Sérstakrar varúðar parf að gæta hjá sjúklingum með þrengsli I nýrnaslagæð. Lyfið
getur valdið of mikilli blóðþrýstingslækkun ef sjúklingur hefur misst vökva vegna
undanfarandi meðferðar með þvagræsilyfjum.
Skammtastærðir handa fullorðnum: Skammtar eru einstaklingsbundnir. Lyfið er
tekið einu sinni á dag, helst alltaf á sama tíma. Venjulegur byrjunarskammtur er 1-2 mg á
dag i a.m.k. 2 daga. Ekki er mælt með stærri dagskammti en 5 mg. Við háþrýsting vegna
blóðrásartrullana i nýrum er byrjunarskammtur 0,5 mg eð lægri. Ef sjúklingur tekur
þvagræsilyt fyrir er byrjunarskammtur 0,5 mg eða minni. Sjúklingar með kreatininklerans
undir 40 ml/mín. þurfa minniskammta enaðrir.
Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum.
Pakkningar:
Töflur 0,5 mg: 30 stk. (þynnupakkað).
Töflur 1 mg: 30 stk. (þynnupakkað).
Töflur 2,5 mg: 28 stk. (þynnupakkað); 98 stk. (þynnupakkað).
Töflur 5 mg: 28 stk. (þynnupakkað); 98 stk. (þynnupakkað).
Heimlldir: 1) Deget F, Brogden RN. Drugs 1991; 41 (5): 799-820. 2) KöglerP. Am
J Med 1989; 87 (6B): 50-55. 3) ScheeweissAetal. J Hum Hypertens 1990; 4:535-539.
4) Sanchez RA et al. Am J Med 1989; 87 (6B): 56-60. 5) Clozel JP et al. J Hypertens
1989;7:267-275. 6) Clozel JPetal. AmJ Med 1989; 87 (6B); 92-95.
<Roche> | Stefán Thorarensen
Stöumúla32 108 Reykjavík Sími 91-686044