Læknablaðið - 15.08.1992, Blaðsíða 52
260
LÆKNABLAÐIÐ
konum. Á þessu tímabili voru innlagnir
fáar. Frá 1944 gætir hins vegar óverulegra
breytinga. Meðalaldur karla var 41,0 ár en
kvenna 44,3 ár. Meðalaldur kvenna hélst
nokkrum árum hærri en karla allan þennan
tíma.
Mynd 4 sýnir tiltölulega lítinn mun á fjölda
sjúklinga er leggjast inn í fyrsta skipti og
líða annars vegar af geðklofa (ICD-9 295)
og hins vegar af geðhvörfum (ICD-9 296). I
lok rannsóknarinnar fer þó nýjum sjúklingum
er líða af geðklofa fækkandi, en sjúklingum
er líða af geðhvörfum fjölgar. Myndin sýnir
fremur lítinn mun á fjölda endurinnlagna
þeirra. Sjúklingar er líða af geðhvörfum eru
þó að jafnaði aðeins fleiri.
Stærsti hópur sjúklinga eru þeir er líða
af áfengis- og vímuefnasýki (ICD-9 291,
303, 304, 305). Sjúklingum er líða af
öðrum geðsjúkdómum en að ofan greinir
fjölgar og eru þeir fjölmennastir meðal
nýrra sjúklinga árið 1984 en fámennastir
meðal endurinnlagðra sjúklinga sama
ár. Megin sjúkdómsgreiningar í þessum
Fjöldi/rúm
Fjöldi/rúm
Ár
A = Endurinnlagnir B = Fyrstu innlagnir
Mynd 2. Fjöldi endur- og jyrstu innlagna meöal karla
og kvenna, miöaö við fjölda sjúkrarúma á hverju
rannsóknarári.
flokki eru taugaveiklun (ICD-9 300) og
persónuleikatruflun (ICD-9 301).
UMRÆÐA
Frá 1959 fjölgaði innlögnum verulega (mynd
1). Áður hefur verið sýnt fram á fjölgun
innlagna á geðdeildum bæði hérlendis (1) og
Meöalaldur
Ár
Mynd 3. Meöalaldur karla og la’enna á hverju
rannsóknarári.
Fjöldi
Fjöldi
600
500
400
300
200
100
Ar
Endurinnlagnir
/ p B
/ A
JA
»□. -
0 o—□—□—□—□—O—P=“'?==
1909 14 19 24 29 34 39 44 49 54 59 64 69 74 79 84
Endurinnlagöir
sjúklingar
y
m C
B
Fjöldi Ar
400
350
300
250
200
150
100
50
0 □--D--□--□--□—ÓI
1909 14 19 24 29 34 39 44 49 54 59 64 69 74 79 84
Ár
A = Geöklofi C = Áfengis- og vímuefnasýki
B = Geöhvörf D = Aörar sjúkdómsgreiningar
Mynd 4. Dreifing á fjölda fyrstu innlagna. endurinnlagna
og endurinnlagöra sjúklinga eftir geðsjúkdómsgreiningum.