Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1992, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 15.08.1992, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 241 í þessari könnun, og líklegt er, að niðurstöður hefðu orðið aðrar, ef aldursdreifing hefði verið önnur. í samanburði við erlendar niðurstöður (1-4) koma niðurstöður einstakra spuminga eða spumingaflokka ekki á óvart. Þó virðist ein spuming skera sig úr, en íslenskir iktsýkisjúklingar treysta sér mun síður til að ryksuga en sjúklingar annarra þjóða. Hugsanlegt er, að skýringa sé hér að leita í íslenskum híbýlum, teppalagningu og fermetrafjölda. Eitt af höfuðviðfangsefnum allra heilbrigðisstarfsmanna er að varðveita fæmi sjúklinga sinna til daglegs lífs. Þess vegna er HAQ-spumingalistinn hentug viðbót við heildarmat iktsýkisjúklinga, en mælikvarða til færnismats hefur skort hingað til. ÞAKKIR Höfundar þakka Irene Jensen iðjuþjálfa veitta aðstoð og Olafi Oddssyni cand.mag. fyrir hjálp við þýðingu spumingalistans. SUMMARY An Icelandic version of the Stanford Health Assessment Questionnaire (HAQ>) was completed by 30 Icelandic rheumatoid arthritis patients and the results were compared with objective ergotherapist evaluation. The degree of correlation was high (Spearman rank correlation 0.9, p<0.001), confirming that the HAQ questionnaire reflects functionai disability in Icelandic rheumatoid arthritis patients. Questionnaire results also correlated with disease duration, age and grip strength, but not with Ritchie’s index or ESR. Interestingly, the question related to vacuum cleaning registered a very high disability score, an observation that may be related to Icelandic housing with extensive carpeting. HEIMILDIR 1. Fries JF, Spitz P, Kraines RG, Holman HR. Measurement of patient outcome in arthritis. Arthritis Rheum 1980; 23: 137-45. 2. Ekdahl C, Eberhardt K, Andersson SI. Svensson B. Assessing disability in patients with rheumatoid arthritis. Use of a Swedish version of the Stanford health assessment questionnaire. Scand J Rheumatol 1988; 17: 263-71. 3. Kirwan JR, Reeback JS. Stanford health assessment questionnaire modifted to assess diasability in British patients with rheumatoid arthritis. British J Rheumatol 1986; 25: 206-9. 4. Siegert CEH, Vleming L-J, Vandenbroucke JP, Cats A. Measurement of disability in Dutch rheumatoid arthritis patients. Clin Rheumatol 1984; 3: 305-9. 5. Amett FC, Edworthy SM, Bloch DA, et al. The American Rheumatism Association 1987 revised criteria for the classilication of rheumatoid arthritis. Anhritis Rheum 1988; 31: 315-24. 6. Siegel S, Castellan NJ. Non-parametric statistics for the behavioral sciences. Singapore: McGraw-Hill Intemational Editions, 1988. 7. Thompson PW. Functional outcome in rheumatoid arthritis. Br J Rheumatol 1988; 27 (Suppl I); 37-43. 8. Lubeck DP, Spitz PW, Fries JF, Wolfe F, Mitchell DM, Roth SH. A multicenter study of annual health service utilization and costs in rheumatoid arthritis. Arthritis Rheum 1986; 29: 488-93. 9. Reilly PA, Cosh JA. Maddison PJ, Rasker JJ, Silman AJ. Mortality and survival in rheumatoid arthritis; a 25 year prospective study of 100 patients. Ann Rheum Dis 1990; 49: 363-9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.