Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.08.1992, Page 51

Læknablaðið - 15.08.1992, Page 51
LÆKNABLAÐIÐ 1992; 78: 257-62 259 Tafla. Fjöldi nýrra sjúklinga, endurinnlagðra sjúklinga, heildarfjöldi sjúklinga, endurinnlagna og allra innlagna fyrir hvert rannsóknarár. Fjöldi miöaður við hvert sjúkrarúm er sýndur innan sviga. Ár Nýir sjúklingar Endur- innlagöir sjúklingar Heildarfjöldi sjúklinga Endur- innlagnir Allar innlagnir Fjöldi (Fj/rúm) Fjöldi (Fj/rúm) Fjöldi (Fj/rúm) Fjöldi (Fj/rúm) Fjöldi (Fj/rúm) 1909 24 (0,48) 3 (0,06) 27 (0,54) 3 (0,06) 27 (0,54) 1914 9(0,18) 1 (0,02) 10 (0,20) 1 (0,02) 10 (0,20) 1919 16(0,32) 1 (0,02) 17 (0,34) 1 (0,02) 17 (0,34) 1924 8(0,16) 3 (0,06) 11 (0,22) 4 (0,08) 12 (0,24) 1929 78 (0,60) 3 (0,02) 81 (0,62) 3 (0,02) 81 (0,62) 1934 87 (0,67) 12 (0,09) 96 (0,74) 12 (0,09) 99 (0,76) 1939 46 (0,35) 24 (0,18) 67 (0,52) 26 (0,20) 72 (0,55) 1944 56 (0,43) 37 (0,28) 92 (0,71) 42 (0,32) 98 (0,75) 1949 23(0,11) 17 (0,08) 39 (0,19) 23 (0,11) 46 (0,22) 1954 68 (0,28) 51 (0,21) 112 (0,47) 73 (0,30) 141 (0,59) 1959 58 (0,24) 108 (0,45) 155 (0,65) 137 (0,57) 195 (0,81) 1964 271 (1,00) 263 (0,97) 465 (1,72) 406 (1,50) 677 (2,51) 1969 247 (1,14) 368 (1,70) 576 (2,65) 584 (2,69) 831 (3,83) 1974 243 (1,20) 476 (2,34) 682 (3,36) 703 (3,46) 946 (4,66) 1979 266(1,16) 621 (2,71) 838 (3,66) 976 (4,26) 1242 (5,42) 1984 277(1,20) 597 (2,60) 835 (3,63) 963 (4,19) 1240 (5,39) Fjöldi Ar A = Innlagnir B = Sjúklingar C = Sjúkrarúm Mynd 1. Dreifing á lieildarfjölda innlagna, fjölda sjúklinga og fjölda sjúkrarúma. fjöldi innlagna á hvert sjúkrarúm sýndur innan sviga í töflunni. Rétt er að ítreka, að sjúklingar sem voru inniliggjandi í upphafi skráðra ára voru ekki taldir með. Taflan sýnir að fram til ársins 1954 er fjöldi nýrra sjúklinga meiri en fjöldi endurinnlagðra sjúklinga. Eftir árið 1954 og til 1964 fjölgar nýjum sjúklingum verulega, en litlar breytingar verða á fjölda þeirra eftir þann tíma. Eftir 1954 og fram til 1979 fjölgar hins vegar endurinnlögðum sjúklingum stöðugt. Frá árinu 1959 til 1979 verður stöðug aukning á heildarfjölda innlagna á hvert rúm, frá 0,81 innlögn á hvert rúm upp í 5,42 árið 1979 eða tæplega sjöföld aukning. Við samanburð á fjölda endurinnlagna og nýrra innlagna fyrir árin 1964-1984 kemur fram að á móti hverri nýrri innlögn árið 1964 eru 1,50 endurinnlagnir (endurinnlagnir að frádregnum nýjum innlögnum). Tilsvarandi tölur fyrir næstu skráðu árin fram til ársins 1984 eru: 2,36, 2,89, 3,67, 3,48. Af þessu sést að endurinnlögnum hefur fjölgað meira en tvöfalt miðað við nýjar innlagnir á þessu tímabili. Við samanburð á fjölda endurinnlagna og fjölda endurinnlagðra sjúklinga kemur í ljós að árið 1964 eru 1,54 endurinnlagnir á hvern endurinnlagðan sjúkling og samsvarandi tölur fyrir næstu skráðu árin eru 1,59, 1,48, 1,57 og 1,61. Niðurstöður sýna því óverulegar breytingar síðustu 20 árin. Mynd 2 sýnir að mikil aukning innlagna karla á tímabilinu 1959-1979 er aðallega vegna aukinna endurinnlagna. Eftir 1979 fækkar bæði fyrstu innlögnum og endurinnlögnum hjá þeim. Myndin sýnir mun minni aukningu innlagna kvenna. Aukningin heldur þó áfram eftir árið 1979. Fleiri innlagnir karla en kvenna byggjast aðallega á fjölda karla er líða af áfengis- og vímuefnavandamálum. Mynd 3 sýnir áberandi sveiflur á meðalaldri fram til ársins 1944 bæði hjá körlum og

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.