Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1993, Síða 36

Læknablaðið - 15.01.1993, Síða 36
30 LÆKNABLAÐIÐ Fig. I. The anatomical regions referred to in the questionnaire. var þýddur á íslensku. Listinn var sendur heim til þátttakenda. Á listanuin var mynd sem útskýrði hvemig líkamanum var skipt niður í níu svæði (mynd 1) og var spurt sérstaklega um hvert svæði (1-3). Til dæmis var spurt: Hefur þú einhvern tíma síðustu 12 mánuðina haft óþægindi (sársauka, verki, ónot) í hálsi? í listanum voru annars vegar spumingar almenns eðlis þar sem spurt var um verki frá ýmsum svæðum líkamans og hins vegar ítarlegri spumingar uin verki í hálsi, herðum og neðri hluta baks. Á árinu 1986 var hendingsúrtaki íslendinga sendur spumingalistinn og hafa niðurstöður úr þeirri rannsókn birst áður (1,2), en þær eru hér notaðar til samanburðar við svör fiskvinnslufólksins. Þessi samanburðarhópur er hér eftir kallaður þjóðarúrtak. Alls fengu 370 einstaklingar frá átta fiskvinnsluhúsum spumingalistann. Forsvarsmenn húsanna útveguðu lista með nöfnum og heimilisföngum starfsmanna. Ekki var unnt að afla hendingsúrtaks fiskvinnslufólks meðal annars vegna þess að önnur svipuð rannsókn með sama spurningalista hafði verið gerð skömmu áður í öðrum fiskvinnsluhúsum. Svör bárust frá Table I. Participation and age distribution among men of the sample of the Icelandic popuiation and of the male workers in eight fish processing plants. Age lcelandic population Male workers Sample n (%) 421 (100) Participants n (%) 296 (70) Sample n 107 (%) (100) Participants n (%) 53 (50) 16-19 . . 47 (11) 42 (10) NA" _ 12 (11) 20-24 . . 57 (14) 33 (8) NA - 10 0) 25-29 . . 56 (14) 33 (8) NA - 7 (7) 30-34 . . 42 (10) 28 (7) NA - 3 (3) 35-39 . . 45 (11) 35 (8) NA - 3 (3) 40-44 . . 45 (11) 33 (8) NA - 2 (2) 45-49 . . 34 (8) 21 (5) NA - 2 (2) 50-54 . . 27 (6) 21 (5) NA - 4 (4) 55-59 . . 33 (8) 30 (7) NA - 5 (5) 60-64 . . 28 (7) 20 (5) NA - 5 (5) Mean 37.0 34.1 Standard deviation 14.2 19.1 1) NA: Not available information. Table II. Participation and age distribution among women of the sample of the Icelandic population and of the female workers in eight fish processing plants. Age lcelandic population Female workers Sample n (%) 434 (100) Participants n (%) 325 (75) Sample n 263 <%) (100) Participants n (%) 176 (67) 16-19 . 39 (9) 29 (7) NA‘» _ 14 (5) 20-24 . 66 (15) 51 (12) NA - 27 (10) 25-29 . 62 (14) 47 (11) NA - 25 (10) 30-34 . 53 (12) 43 (10) NA - 17 (7) 35-39 . 52 (12) 40 (9) NA - 15 (6) 40-44 . 37 (9) 32 (7) NA - 13 (5) 45-49 . 21 (5) 14 (3) NA - 22 (8) 50-54 . 34 (8) 22 (5) NA - 22 8 55-59 . 37 (9) 26 (6) NA - 12 5 60-64 . 31 (7) 21 (5) NA - 9 3 Mean 36.0 37.4 Standard deviation 13.4 13.6 1) NA: Not available information. 250 einstaklingum, 63 körlum og 187 konum, þátttakan var því 67,6%. Til samræmingar við samanburðarhópinn var svörum frá öllum 65 ára og eldri sleppt. Heildarfjöldinn er því 229 manns, 176 konur og 53 karlar. Upplýsingar um aldursdreifingu þátttakenda í þjóðarúrtakinu og úr fiskvinnsluhúsunum eru sýndar í töflu I fyrir karla og töflu II fyrir konur. LÝSING Á VINNUAÐSTÖÐU í fiskvinnslu er verkaskipting yfirleitt kynskipt þannig að ákveðin störf eru kvennastörf og önnur karlastörf. Allra síðustu árin hefur

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.