Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1993, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.04.1993, Blaðsíða 4
Climen (Schering, 900212) TÖFLUR; GO.UIBOI RE Hver pakkning innihelclur 11 hvítarog lObleikar töflur. Hver hvít tafla innilieldur: Estradiolum INN, valerat. 2 mg. Hver bleik tafla inniheldur: Estradiolum INN. valerat, 2 mg, Cyproteronum INN acetat, 1 mg. Eiginlcikiir: Lyfið inniheldur gestagen og östrógen (cýpróterón og östradíól). Cýpróterón frásogast vel frá meltingarx'egi, er umbrotið i lifur (15- hýdroxýcýpróterón, sem hefur umtalsverð andandrógen en einnig prógestagen álirif Östradíól hefur östrógen og gestagen verkun, frásogast vcl frá meltingarvegi; umtalsvert niðurbrot viðfyrstu yfirferð (lifur, en lokaumbrot verður íþarmi. lifur og nýrum. Umbrotsefni útskiljast bœði með þvagi og saur. CLIMEN Östradíól valerat og Cýpróterón acetat Ábcndin}>ar: Uppbótarmeðferð á östrógeni við tfðahvörf eða eftir brottnám kynkirtla. Til varnar beinþynningu eftir tíðahvörf og hjá konum með a’ttgenga beinþynningu og lijá sjúklingum, sem þurfa að taka sykurstera lengi. Frábcndingur: Þungun. brjóstagjöf, lifrarsjúkdómar, Dubin-Johnsons syndrome, Rotor syndrome, œxli i lifur, ill-eða góðkynja œxti i brjóstum, legbolskrabbamein, saga um blóðtappa eða bláœðabólgu (fótum eða blóðrek, sigðfrumublóðleysi, trujlun á blóðfituefnaskiptum, saga um herpes i þungum, otosclerosis. Sykursýki og háþrýstingur geta versnað. Ekki má nota getnaðarvarnatöflur samtímis töku þessa lyfs. Breytingaskeiðið er ekki lengur vandamál Climen mildar einkennin Millivcrkanir: tíarbitúrsýrusambönd, rifampicin og flogaveikilyf geta dregið úr áhrifum lyfsins. Lyfið getur haft áhrif á virkni ýmissa lyfja, t.d. blóðþynningurlyfja, sykursýkilyjja o.fl. Varúð: Hatta skal töku lyfsins þegar í stað, ef grunur er um þungun (feminiserandi áhrif á karlfóstur), við byrjun á mígreni eða slcemum höfuðverkjaköstum, sjóntrujlunum, merki um blóðtappa, bláwðabólgu eða segarek, ráðgerða skurðaðgerð (hœtta notkun lyfsins 6 vikum áður), við rúmlegu t.d. eftir slys, við gulu, lijrarbólgu, versnun á flogaveiki og við bráða á háþrýstingi. Konum, sem reykja, er mun hœttara en öðrum að fá alvarlegar aukaverkanir frá æðakerfi. Athugiö: Áður en notkun lyfsins hefst þarf vandlega Uvknisskoðun, sem felur í sér kvenskoðun, brjóstaskoðun, bláðþrýstingsmalingu, mœlingar á blóðsykri og lifrarenzýmum. Sérstaklega þarf að útiloka að þungun sé til staðar. Fylgjast þar með konum, sem nota lyfið, á u.þ.b. 6 mánaða fresti. Aukaverkunir: Langvarandi meðferð með östrógenum getur hugsanlega aukið líkur á illkynja œxlum i legbolsslímhúð og brjóstum, en sú luetta minnkar við notkun östrógen-gestagen blöndu, sem líkir eftir hormónaspegli tiðahringsins. Spenna í brjóstum, milliblœðingar, ógleði og magaóþcegittdi, þyngdar aukning, minnkuð kynlivöt, depurð, höfuðverkur og tilhneiging lil bjúgsöfnunar. Breytingar á fituefnum í blóði eru algengar, en óljóst livaða þýðingu það hefur. Lyfið geturfaldi migrenihöfuðverk. Skammtastæröir: Meðferð hefst á 5. degi tíða (eða áwtlaðra tiða) og er þá tekin I tafla á dag á sama tima sólarhringsins í21 dag sumfleytt. Fyrst eru hvítu töfiurnar teknar og síðan þœr bleiku. Síðan er 7 daga hlé á töfiutöku áður en nœsti skammtur cr tekinn á sama luitt og áður, en í Idéi má búast við blwðingu frá legi, en þó síður eftir því sem meðferð stendur lengur' og lengra er liði frá tíðahvörfum. Konur, sem legið hefur verið tekið út, gela hafið töflutöku hvenœr sem er og tekið eina töflu daglega í 21 dag samfleytt. Síðan er gert 7 dag hlé á töflutöku áður en na’sti skammtur er tekinn. Pakkningur: 21 stk. (þynnupakkað) x I 21 stk. (þynnupakkað) x 3 llvcrri pakkningu lyfsins skal fylgja íslenskur leiðarvisir mcð leiðbeiningum um notkun þess og

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.