Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1993, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 15.04.1993, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 137 S-AFP Meðgöngulengd í vikum □ Stefán og félagar Grace og félagar • California screening program Aðhvarfslími miðgilda s-AFP úr rannsókninni sem hér er greint frá og tveimur erlendum rannsóknum (míkróg/l). Tafla IV. Miðgildi s-AFP (míkróg/l) við mismunandi meðgöngulengdir. Meðgöngu- lengd; vikur Fjöldi mælinga s-AFP, íslenskar konur 15,0 47 23,5 15,5 104 29,8 16,0 698 28,6 16,5 267 31,3 17,0 185 33,2 17,5 24 36,8 18,0 35 38,7 18,5 19 39,0 19,0 13 47,2 Tafla V. AFP gildi í meðgöngum með staðfesla þrístœðu 21 hjá rannsóknarhópnum. Aldur, ár Meðgöngulengd, vikur Se-AFP míkróg/l MAM 34 15,5 34,2 1,148 36 16,5 16,9 0,540 37 15,0 14,0 0,596 38 16,0 9,0 0,315 40 16,0 14,3 0,500 40 16,0 15,6 0,545 41 16,5 19,2 0,613 41 16,0 19,9 0,696 41 16,0 47,2 1,650 42 17,0 19,4 0,584 44 17,0 28,1 0,846 að nota miðgildi, þar sem það dregur úr misræmi á milli mismunandi rannsóknastofa (2-14). Jafnframt voru reiknaðar aðfallslínur út frá fundnum gildum og gildum frá tveimur sambærilegum erlendum rannsóknum (15- 17). Þá var reiknað »margfeldi af miðgildi« (multiple of medians, MAM) fyrir hverja konu, en það er fundið með því að deila í mælt gildi með miðgildi fyrir viðkontandi meðgöngulengd. Fundin voru hlutföll kvenna með mismunandi MAM gildi og þau hlutföll voru síðan notuð til að spá fyrir unt fjölda og aukningu ástungna hjá mismunandi aldurshópum, ntiðað við ábendingar vegna s-AFP gilda samkvæmt grein eftir Chuckle et al. (14) (tafla III) og með hliðsjón af fæðingartölum ársins 1987. Leitað var upplýsinga í skrám litningarannsóknadeildar Rannsóknastofu Háskólans unt þau tilfelli af þrístæðu 21, sem höfðu fundist hjá rannsóknarhópnum, s-AFP gildi þeirra kvenna könnuð sérstaklega og MAM gildi reiknuð. NIÐURSTÖÐUR Niðurstöður s-AFP mælinga í sernti þungaðra íslenskra kvenna við mismunandi meðgöngulengd eru sýndar í töflu IV og aðhvarfslína mælinganna á mynd. Eins og við var að búast, eru gildin lægst við skemmstu meðgöngulengd og hækka í megindráttum, eftir því sem líður á meðgönguna. Hjá 109 konum (7,9% af rannsóknarhópnunt) voru s-AFP gildi hærri en 2,5 MAM, en engin þeirra reyndist þó hafa borið fóstur með mænupípuágalla.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.