Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1993, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 15.04.1993, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 159 Table I. Projections used. Projections Primary study Follow-up study Waters’view (W) .... 41 30 Caldwell's view (AP) .... 3 1 W + AP .... 12 W + lateral view 4 3 AP + lateral view 1 W + AP + lateral view 9 Total 70 34 Table II. Abnormal radiographic findings in maxillary sinuses. Maxillary sinuses Unilateral Bilateral Total Opacification Mucosal thickening Air-fluid levels Normal ... 16 33 49* ...14 6 20* 0 0 0 10 * Nine unilateral opacification and contralateral mucosal thickening. Table III. Correlation between radiographic findings in the maxillary and the ethmoid sinuses. Maxillary sinuses Ethmoid sinuses Abnormal Normal Total Abnormal.................... 23 0 23 Normal...................... 37__________10_________47 Total 60 10 70 Table IV. The Waters’view compared with the Caldwell's view. Maxillary sinuses Ethmoid sinuses Abn.{j Normal Inc.* Abn.fJ Normal Inc.* Waters’ .. 14 7 0 4 12 5 Caldwell’s .. 2 1 18 3 18 0 Abnormal (opacification and/or mucosal thickening). * Inconclusive. Table V. Findings in follow-up radiographs correlated with clinical status. Maxillary sinus radiographs Clinical Unchanged Improved Normal Total No improvement. 11 1 0 12 Improved 2 5 0 7 No symptoms ... 0 5 10 15 Total 13 11 10 34 Myndirnar teknar með Waters-stefnu og Caldwell-stefnu voru bornar saman til athugunar á hversu vel afbrigðilegar breytingar greindust, annars vegar í kinnkjálkaholum og hins vegar í sáldbeinsholum. í fimm tilvikum sáust breytingar í sáldbeinsholum ekki greinilega með Waters-stefnu, en lágu ljósar fyrir á myndunr með Caldwell-stefnu. Hins vegar voru upplýsingar um afbrigðilegar breytingar í kinnkjálkaholum ófullnægjandi á Waters- myndum hjá 18 sjúklingum en ótvíræðar á Caldwell-myndum (tafla IV). Hvað varðar breytingar í kinnkjálkaholum eru myndir teknar með Waters-stefnu marktækt öruggari en þær sem teknar eru með Caldwell-stefnu, eða p< 0,001 (paraður kí- kvaðrat samanburður). Varðandi sáldbeinsholur er ekki hægt að sýna fram á tölfræðilegan mun greiningaröryggis enda greindust aðeins fjögur tilfelli sjúk. Á töflu V má sjá að í eftirlitsrannsókn á 34 bömum var 91% svörun milli röntgenmyndar og klínískra upplýsinga. Fylgni milli niðurstaðna úr röntgenrannsókn og klínísks ástands að lokinni meðferð var mjög góð, eða 0,86 sem er marktækt (p<0,001). Til að kanna marktækni var notað T-próf. í 26 tilfellum (76,5%) fékkst sama niðurstaða. í sjö tilfellum (20,6%) gaf röntgenmyndin í skyn verra ástand heldur en klínísk skoðun, en í einu tilviki var klínískt ástand sjúklings alvarlegra en röntgenmyndin benti til. UMRÆÐA Otvíræðasta röntgengreiningareinkennið um skútasýkingu er algjör þétting í skútunum, eða að hægt sé að sýna fram á vökvaborð auk lofts. Slík vökvaborð em mjög sjaldgæf hjá bömum undir fimm ára aldri. Sé um veggstæðar slímhúðarbólgur að ræða, sem mælast 4 mm eða þykkari hjá börnum, era mestar líkur til að í skútunum muni finnast gröftur eða að sýklaræktin sé jákvæð (4). Algengasta klíníska merkið um bráða skútabólgu hjá börnum er saga um öndunarfæraeinkenni, hósta og nefrennsli sem staðið hafi án batamerkja meira en 10 daga. Algeng einkenni eru hiti, andremma og bólga umhverfis augun, einkum að morgni. Önnur einkenni, sem em algeng hjá fullorðnum, svo

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.