Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1993, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.04.1993, Blaðsíða 20
148 LÆKNABLAÐIÐ Mynd 2. Flœðirit með ábendingum um meðferð og eftirlit á bráðri miðeyrnabólgu. virðist sem mestur árangur náist með því að nota amoxýsillín sem fyrsta lyf við bráðri eymabólgu, en tíðni ónæmra sýkla gegn þessum lyfjaflokki fer vaxandi og getur þurft að huga að öðrum lyfjum á næstunni. Það er því fróðlegt að fylgjast með rannsóknum og viðhorfum hollenskra lækna á meðferð við eyrnabólgu, en þeir telja í flestum tilvikum óþarft að gefa börnum eldri en tveggja ára sýklalyf við eyrnabólgu. Ljóst er að taka verður kostnað við lyfjakaup, fylgikvilla sjúkdómsins og fylgifiska meðhöndlunar, þar á meðal vaxandi ónæmi, með í reikninginn þegar verið er að skoða þessi mál. Mikið er skrifað um eyrnabólgur í fagtímaritum. Meiri hluti þessa efnis em samantektir valinkunnra fræðimanna. Oft er þá erfitt að sjá hvað þeir byggja mikið af vinnu sinni á grunnrannsóknum annars vegar eða reynslu og þekkingu hins vegar. Við viljum leggja áherslu á að það sem hér hefur verið sagt er fyrst og fremst túlkun okkar á aðgengilegum rannsóknum og reynslu lækna hér á landi. Það verður síðan að vera á valdi hvers læknis fyrir sig að ákveða hvort hann tekur tillit til þessara ábendinga eða ekki. Læknar verða að hafa læknislistina í heiðri á þessu sviði sem öðrum, þar sem ákvarðanataka þeirra byggist á niðurstöðum rannsókna, reynslu, þekkingu og skynsamlegu mati á hverju sjúkdómstilfelli fyrir sig. Að lokum viljum við ítreka að það þarf að efla íslenskar rannsóknir á miðeyrnabólgu í framtíðinni. Þær munu eflaust leiða til betri meðferðar fyrir sjúklingana og verða til hagsbóta fyrir þjóðfélagið. HEIMILDIR 1. Pétursson P. Heilsugæsla í Bolungarvík. Afrakstur samskiptaskráningar 1983-1986. Heilbrigðisskýrslur. Fylgirit 1988 nr. 5. Reykjavík: Landlæknisembættið, 1988. 2. Bjamason S, Friðriksson I, Benediktsson J. Tíðni bráðrar miðeymabólgu hjá bömum á svæði heilsugæslustöðvarinnar Borgamesi. Læknablaðið 1991; 77: 137-40. 3. Paradise JL. Otitis media in infants and children. Review article. Pediatrics 1980; 65: 917- 43. 4. Bluestone CD. Modem management of otitis media. Pediatr Clin North Am 1989; 36: 1371-86. 5. Puhakka HJ. Akut otit - ett problem för bamet, familjen och sjukvárden. Nord Med 1991; 106: 293-6, 6. Arola M, Ruuskanen O, Ziegler T, et al. Clinical role of respiratory vims infection in acute otitis media. Pediatrics 1990; 86: 848-55. 7. Wald ER, Guerra N, Byers C. Upper respiratory tract infections in young children: duration of and frequency of complications. Pediatrics 1991; 87: 129- 33. 8. Howie VM. Natural history of otitis media. Ann Oto Rhinol Laryngol 1975; 84/Suppl.l9: 67-72. 9. Stefánsson Ó. Eymabólgur á Egilsstöðum 1990. (Handrit 1991). 10. Oddsson A, Jónsson H, Magnússon G, Sigurðsson JA. Avísanir á lyf. Könnun á ávísanavenjum heimilislækna á sýklalyf á Suðumesjum og í Hafnarfirði 1.-15. apríl 1986. Læknablaðið 1989; 75: 91-4. 11. Giebink GS, Canafax DM, Kempthome J. Antimicrobial treatment of acute otitis media. J Pediatr 1991; 119: 495-500. 12. Socialstyrelsens lákemedelsavdelning. Farmakoterapi vid infektioner inom ÖNH-omrádet. Information frán Socialstyrelsens lákemedelsavdelning 1984; 7: 1-4. 13. Lous J. Ondt i pret. In: Márdh PA. Borchgrevink C, Gorbatow C, Hovelius B, Mabeck CE, Schwan A, Sigurdsson JA. eds. Infektioner i primárvárd. Stockholm: Almqvist & Wiksell Förlag, 1986: 61-9. 14. Froom J, Culpepper L, Grob P, et al. Diagnosis and antibiotic treatment of acute otitis media: report from Intemational Primary Care Network. Br Med J 1990; 300: 582-6.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.