Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1993, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 15.04.1993, Blaðsíða 45
LÆKNABLAÐIÐ 173 á störfum hvers annars; skilningsleysi sem á stundum þróast í lítilsvirðingu. Það er löngu kominn tími til að reyna að skýrgreina ýmis hugtök sem við notum í heilbrigðisþjónustunni og afmarka betur hlutverk lækna innan hennar, því besta leiðin til að bæta hana er að læknar séu ekki aðeins meðvita um þekkingu sína og getu, heldur sé einnig ljóst, hvenær hún þrýtur og hvar þá er hjálpar að leita. Arni Björnsson

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.