Læknablaðið - 15.05.1997, Page 5
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
285
Aureole eftir Jón Thor Gíslason, f.
1957.
© Jón Thor Gíslason.
Oh'a á hörstriga frá 1996-97.
Stærð 100x85 cm.
Eigandi: listamaðurinn.
Ljósm.: Jón Thor Gíslason.
Frágangur fræðilegra
greina
Upplýsingar um ritun fræðilegra
greina er að finna í Fréttabréfi lækna
7/94.
Stutt samantekt
Handriti skal skilað með tvöföldu
línubili á A4 blöð með 40 mm spássíu
vinstra megin. Hver hluti handrits
skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal-
inni röð:
Titilsíða
Agrip og nafn greinar á ensku
Ágrip
Meginmál
Þakkir
Heimildir
Töflur og myndir skulu vera á
ensku. Hver tafla með titli og neðan-
máli á sér blaðsíðu
Myndatextar
Tölvuunnar myndir komi á disk-
lingi ásamt útprenti. Sérstaklega þarf
að semja um birtingu Iitmynda.
Höfundar sendi tvær gerðir hand-
rita til ritstjórnar Læknablaðsins,
Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur. Ann-
að án nafna höfunda og án þakka, sé
um þær að ræða. Greininni þarf að
fylgja bréf þar sem lýst er yfir af hálfu
þess höfundar sem annast bréfaskipti
að allir höfundar séu lokaformi grein-
ar samþykkir og þeir afsali sér birting-
arrétti til blaðsins.
Heilsugæsla og sjúkrahús á Egilsstöðum.
Áhugavert að stunda lækningar úti á landi en
hlúa þarf betur að starfsfólki heilbrigðiskerfisins:
Jóhannes Tómasson .......................... 321
Auðbergur Jónsson á Eskifirði: Bið á að sæmileg
skikkan komist á málin eftir uppsagnirnar í fyrra:
Jóhannes Tómasson.......................... 325
Stefán Þórarinsson héraðslæknir: Nauðsynlegt að
breyta stjórnskipan heilbrigðisstofnana á
Austurlandi:
Jóhannes Tómasson.......................... 327
Fær hjúkrunarforstjóri Sjúkrahúss Reykjavíkur
rauða spjaldið?
Helgi Hafsteinn Helgason..................... 332
Eiga læknar að kjósa landlækni?:
Ólafur Hergill Oddsson ...................... 333
Gjöf Tómasar Helgasonar til LÍ:
Birna Þórðardóttir........................... 333
Fjórða árs verkefni unnið á Rannsóknarstofnun
Jónasar Kristjánssonar í Hveragerði:
Birna Þórðardóttir........................... 334
„Clinica Medica“:
Björn Logi Björnsson......................... 337
Nýr landlæknir Dana ............................ 339
„Öldrunaruppvinnsla“ á Norðurlöndum........... 339
íðorðasafn lækna 89:
Jóhann Heiðar Jóhannsson..................... 340
Formanni tryggingaráðs svarað .................. 341
Stjórn Siðfræðiráðs LÍ svarað:
Lýður Árnason................................ 341
Lyfjamál 57:
Frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og
landlækni.................................. 342
Dreifibréf landlæknisembættisins nr 8/1997 ... 343
Stöðuauglýsingar ............................... 344
Málþing og fundir .............................. 350
Okkar á milli .................................. 355
Ráðstefnur og fundir ........................... 357