Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1997, Síða 17

Læknablaðið - 15.05.1997, Síða 17
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 297 Cumulative Minutes Fig. 1. Cumulativepercentage of answers to the question: “Ifa patient (in your catchment area) needs an emergency service, he orshe can reach a doctor on duty by telephone (telephone contact with a doctor on duty) within — minutes". Cumulative 120 Fig. 2. Cumulative percentage of answers to the question: “Doctors on duty can on the average be on the road in case of emergency within - minutes from the time of request. " uðum úti á landi gátu í 50% tilvika liðið fimm klukkustundir eða lengri tími þar til læknir kæmist á staðinn væri færð slæm. Sé miðað við að bráð veikindi komi upp innan 10 km fjarlægðar var enginn munur á útkallstíma í dreifbýli og þéttbýli; 91% lækna töldu sig komast á staðinn innan 10 mínútna í góðri færð og 94% innan 30 mínútna í slæmri færð. Rúm 40% lækna á minni vaktsvæðum (6000 íbúar eða færri) vinna (og búa) við þau skilyrði að það er lengra en 150 km til næstu gjörgæslu. Álag, skyldur og viðhorf: Læknar töldu sig í 92% tilvika vera á bundinni vakt. Fimm læknar (5%) allir í Reykjavík, tóku aldrei vaktir, tveir einstaka sinnum en aðrir (93%) voru reglulega á vöktum (tafla II). Á minnstu vaktsvæðunum þurftu 84% (27/32) lækna að taka vaktir í 14 daga eða lengur í hverjum mánuði. Læknar á minni vaktsvæðum (6000 íbúar eða færri) ræddu oftar við starfsbræður um læknisfræði- leg bráðatilvik hjá sér en læknar á stærri vakt- svæðum (p<0,05; áhættuhlutfall 2,77; 95% ör- yggisbil 1,23 til 6,26). Aðeins 23% lækna vildu helst sleppa við alvarlegustu sjúkdómstilfellin eða óskuðu eftir að geta sett þau í hendur annarra aðila. Munur milli svæða var ekki marktækur hvað þetta varðar. Flestir (92%) voru ósáttir við laun fyrir vaktavinnu (tafla III). Enginn munur var þar milli vaktsvæða. Læknar í Reykjavík fundu fyrir minnstu álagi á vöktum (36%) en mest álag upplifðu læknar á vaktsvæðum með 15.000 til 26.000 íbúa eða í 76% tilvika. Munurinn er marktækur (p<0,05; áhættuhlutfall 3,93; 95% öryggisbil 1,36 til 11,33) þegar síðastnefnda vaktsvæðið er borið saman við öll hin. Flestir læknar (81%) óskuðu eftir meiri upplýsingum en gefnar hafa verið um framhaldsmeðferð Table II. Number of times on duty per month by doctors (%) according to different size of catchment area. Catchment area (according to number of inhabitants) 650 to 1850 2000 to 6000 15,000 to 26,000 >120,000 0 to 5 times (%) 6 to 10 times (%) > 14 times (%) 0/32 (0) 5/32 (16) 27/32 (84) 3/23 (13) 19/23 (83) 1/23 (4) 20/20 (100) 0/20 (0) 0/20 (0) 17/22 (77) 5/22 (23) 0/22 (0)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.