Læknablaðið - 15.05.1997, Qupperneq 21
II
llv' Wn-.'iWi||
Komblnatlonsförpacknlng
Pevaryf
Econuol. nltra* *”
V/irl Kuampinfektion
Pevaryl1 Depot
Econaaol. nlrrat 1SO mg
Vid Bvampinfektion
gegn sveppa-
sýkingum í
leggöngum
er nú hægt
að kaupa án
lyfseðils í
apótekum
Pevaryl og Pevaryl depot
(Janssen-Cilag) UE
KREM (skeiðarkrem) og
SKEIÐARSTÍLAR, samsett
pakkning: G01AF05Krem
(skeiðarkrem): 1 g inniheldur:
Econazolum INN. Nítat, 10 mg,
Acidum benzoicum, Paraffinum
liquidum, Butylhydroxyanisolum,
Pegoxol 7 sterate ( = tefose 63),
peglicol 5 oleate ( = Labrafil M
1944 CS), Aqua purificata q.s.
ad 1 g. Skeiðarstílar: Hver
skeiðarstíll inniheldur:
Econazolum INN nítrat, 150 mg
Wecobee M, Wecobee FS q.s.
SKEIÐARSTÍLL með
forðaverkun G01AF05 Hver skeiðarstill með forðaverkun inniheldur: Econazolum INN, nítrat,
150 mg.
SKEIÐARSTÍLL með forðaverkun og KREM (skeiðarkrem) samsett pakkning G01AF05:
Skeiðarstíll: Hver skeiðarstíll með forðaverkun inniheldur: Econazolum INN, nítrat, 150 mg.
Krem (skeiðarkrem): 1 g inniheldur: Econazolum INN, Nítrat, 10 mg, Acidum benzoicum
Paraffinum liquidum, Butylhydroxyanisolum, Pegoxol 7 sterate í = tefose 63), peglicol 5 oleate (
Labrafil M 1944 CS), Aqua purificata q.s. ad 1 g. Eiginleikar: Ímídazólafbrigði, virkt gegn mör
gum sveppategundum m.a. dermatophytum og candicategundum. Er auk þess virkt gegn
ýmsum Gramjákvæðum bakteríum. Frásogast lítið við staðbundna notkun. Lækkar
sýrustig í fæðingarvegi. Ábendingar: Vulvo vaginitis og balanitis af völdum candida
albicans. Frábendingar: Ekki þekktar. Aukaverkanir: Ekki þekktar. Milliverkanir:
Ekki þekktar. Eiturverkanir: Ekki þekktar. Skammtastæróir handa fullorðnum:
Pevaryl 3 skeiðarstílar og krem: Einn skeiðarstill hátt í skeið aö kvöldi fyrir svefn.
þrjá daga i röð. Kremið á að bera á skapabarma og á getnaðarlim tvisvar til
þrisvar sinnum á dag þar til einkenni hverfa og síðan í 3 daga til viðbótar.
Þessir líkamshlutar skulu þvegnir vandlega, áður en kremið er borið á.
Pevaryl depot: Skeiðarstíll með forðaverkun er settur hátt í fæðingarveg.
Pevaryl depot og krem: Skeiðarstíll með forðaverkun er settur hátt i
fæðingarvég að kvöldi fyrir svefn. Kemiö á að bera á skapabarma og á
getnarlim tvisvar til þrisvar sinnum á dag þar til einkenni hverfa og síðan í
3 daga til viðbótar. Þessir líkamshlutar skulu þvegnir vandlega, áður en
kremið er borið á. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað
börnum.
Pakkningar og verð l.janúar 1997:
15 g krem + 3 s tk. skeiðarstílar x 1, kr. 1.482.-
1 skeiðarstíll með forðaverkun: kr. 869.-
1 skeiðarstíll með foröaverkun + 15 g krem x 1 kr.
1.586.-
JANSSEN-CILAG