Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1997, Síða 42

Læknablaðið - 15.05.1997, Síða 42
318 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Umræða og fréttir Skipulag og stefna Læknafélags íslands í heilbrigðismálum Frá læknaþingi 18. og 19. apríl Heimilislæknar á læknaþingi. Frá vinstri: Ómar Ragnarsson, Vil- hjálmur Ari Arason, Eyjólfur Haraldsson, Þórir Björn Kolbeinsson og Katrín Fjeldsted formaður FÍH. Ljósm.: Lbl. í vetur hefur farið fram víð- tæk, skipulögð umræða innan læknasamtakanna um stefnu- mótun í heilbrigðismálum. Er það í samræmi viö samþykkt síðasta aðalfundar þar sem taliö var afar brýnt aö læknar komi sér saman um stefnu í heilbrigð- ismálum. Vissulega hafa lækna- samtökin mótað sér stefnu í ýmsum máium, bæði hinum stærri og víðtækari sem afstöðu til einstakra þátta er varða hcil- brigðiskerfiö. Stjórn LÍ skipaði sérstakan starfshóp til að vinna að framgangi málsins. Formað- ur nefndarinnar er Pálmi V. Jónsson, auk hans voru kvödd til Árni Jón Geirsson, Ásniund- ur Jónasson, Lúövík Ólafsson, Ólafur Már Björnsson, Páll Torfi Önundarson, Sigurður Björnsson, Sigurður Ólafsson, Steingerður Anna Gunnarsdótt- ir, Sverrir Bergmann og Vil- hjálmur Ari Arason. Nefndin setti á laggirnar níu starfshópa, þannig að alls hafa um 70 félagsmenn tekið beinan þátt í undirbúningsvinnu stefnumótunar. Hér er því ekki um að ræða afstöðu örfárra ein- staklinga. Hóparnir hafa starf- að reglubundið í vetur og voru eftirtaldir efnisþættir teknir til meðferðar: * Hlutverk læknisins. * Læknar sem stjórnendur. * Rannsóknir og kennsla. * Siðfræðiogréttindisjúklinga. * Launaþróun, nýliðun og starfslok. * Forgangsröðun. * Upplýsingar og gæðaþróun. * Rekstrarform og fjármögn- un. * Þróun læknisþjónustu í dreif- býli og þéttbýli. Afrakstur þessarar miklu vinnu var kynntur á læknaþingi dagana 18. og 19. apríl. Full- trúar starfshópanna gerðu grein fyrir markmiðum, leiðum og helstu niðurstöðum. Fimmtíu til 60 manns sóttu þingið hvorn dag og tóku virkan þátt í um- ræðum. Pálmi V. Jónsson setti þingið og lýsti meginviðfangsefnum sem tekin voru til umfjöllunar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.