Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.1997, Qupperneq 60

Læknablaðið - 15.05.1997, Qupperneq 60
334 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Rætt við Eirík Orra Guðmundsson læknanema Fjórða árs verkefni unnið á Rannsóknarstofnun Jónasar Kristjánssonar í Hveragerði í tilefni af 40 ára afmæli Heilsustofnunar NLFÍ árið 1995 var sett á stofn Rannsóknar- stofnun Jónasar Kristjánssonar við stofnunina. Að sögn Guðmundar Björns- sonar yfirlæknis Heilsustofnun- ar NLFÍ er markmið rannsókn- arstofnunarinnar að bjóða ein- staklingum innan og utan stofnunarinnar rannsóknarað- stöðu tvo til þrjá mánuði í senn. í því skyni hefur verið útbúin fræðimannsíbúð við Heilsu- stofnun NLFI með svefnher- bergi, eldhúsi og stofu með skrifborði og tölvu. Fyrsti styrkþeginn, Eiríkur Orri Guðmundsson læknanemi, vinnur um þessar mundir að fjórða árs verkefni sínu við Rannsóknarstofnun Jónasar Kristjánssonar undir leiðsögn Sigurbjörns Birgissonar sér- fræðings í meltingarsjúkdóm- um. Rannsókn Eiríks Orra beinist að því að meta árangur í hóp- meðferð offitusjúklinga, en boðið hefur verið upp á slíka meðferð við Heilsustofnun NLFÍ frá haustinu 1992. Nær rannsóknin til allra sem tekið hafa þátt í hópmeðferð frá upp- hafi til ársloka 1995, alls 150 ein- staklinga, og verður metinn bæði skammtíma- og langtíma- árangur. Offita er víða alvarlegt vandamál, til dæmis í Banda- ríkjunum þar sem talið er að þriðji hver einstaklingur eigi við offituvandamál að stríða og benda rannsóknir Hjartavernd- ar til að ástandið sé lítið skárra hér á landi. Fjórða árs verkefnin eru afar mikilvæg, segir Eiríkur. Mark- miðið er að kenna nemendum vísindaleg vinnubrögð og fyrir marga er þetta stökkpallur fyrir BS- og mastersnám. Rannsókn- irnar geta verið af margvísleg- um toga. Núna eru nemendur til Eiríkur Orri Guðmundsson. Ljósm.: Lbl. dæmis að vinna verkefni tengd siðfræði, veirusýkingum og ýmsu þar á milli, bæði hér heima og eins hafa nokkrir út- vegað sér rannsóknaraðstöðu erlendis. Miklu varðar að fá góða leiðbeinendur og góða vinnuaðstöðu og er hvoru tveggja til að dreifa í Hvera- gerði, að sögn Eiríks. And- rúmsloftið er þægilegt og ekki yfir neinu að kvarta, nema ef til vill jarðhræringum! Eiríkur telur rannsókn sína lofa góðu, þótt ekki sé tímabært að ræða einstakar vísbendingar. Niðurstöður verða kynntar á ráðstefnu fjórða árs nema í lok maí, en þá ber nemendum að skila af sér. í framhaldinu verð- ur væntanlega unnin grein um rannsóknina til birtingar í vís- indatímariti. -bþ- Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.