Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1997, Page 71

Læknablaðið - 15.05.1997, Page 71
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 343 Dreifibréf landlæknisembættisins nr 8/1997 Landlæknir vill vekja athygli allra lækna og ljósmæðra á að fyrir nokkrum árum var settur staðall um hvað þeir ættu að kunna sem fást við ómskoðanir á þunguðum konum á Islandi. Þessi staðall var samþykktur af stjórnum Félags íslenskra fæð- inga- og kvensjúkdómalækna, Ljósmæðrafélagi íslands og Fé- lagi íslenskra heimilislækna. Staðallinn gerir ráð fyrir að minnsta kosti tveggja vikna fræðilegu námi og sex vikna verklegri þjálfun sem tekin væri á tveimur árum og haldið reglu- lega við. Um viðurkenningu á náminu má sækja til stjórnar Fé- lags íslenskra fæðinga- og kven- sjúkdómalækna sem staðfestir viðurkenningu á námi í samráði við Ljósmæðrafélag íslands eða Félag íslenskra heimilislækna eftir atvikum. Lýsingu á staðlin- um og námskröfum má fá á són- ardeild kvennadeildar Land- spítalans, sími 560 1158. Vakin er athygli á því að ís- lenski staðallinn gerir aðeins minni kröfur til þekkingar en al- mennt er nú farið að gera í ná- grannalöndunum. Þetta var gert vegna landfræðilegra stað- hátta hér á landi en þýðir þó ekki að menn eigi að hafa í reynd minni kröfur til þekking- ar og reynslu en gert er annars staðar. Framkvæmd og túlkun ómskoðana er vandasöm. A Is- landi á að bjóða öllum konum góða og vandaða skoðun sem gerð er af þjálfuðu starfsfólki sem vinnur á skipulagðan hátt. Landlæknir Hjúkrunarfræðingar og ljós- mæður eru fjölmennastar en fjöldi skrifstofumanna er svip- aður og lækna. Fjöldi heilsugæslulækna eftir héruðum á árunum 1978, 1990 og 1994 má lesa úr mynd 3. Niðurstaða Nýjar heilsugæslustöðvar og sel hafa verið byggð á 75 stöð- um. Læknum hefur fjölgað mik- ið. Hjúkrunafræðingum og ljós- mæðrum hefur fjölgað um 140% og öðru starfsfólki yfir 200%. Fjöldi skrifstofumanna er svip- aður og fjöldi lækna. Ólafur Ólafsson landlæknir Mynd 2. Setnar stöður á heilsugæslustöðvum 1989- 1995. Mynd 3. Setnar stöður á heilsugæslustöðvum á 100.000 íbúa.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.