Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1997, Page 72

Læknablaðið - 15.05.1997, Page 72
344 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 HEILSUGÆSLAN (GARÐABÆ Heilsugæslulæknar Læknir óskast til afleysinga Lækniróskast nú þegartil afleysinga á Heilsugæsluna í Garðabæ í átta mánuði, hugsanlega lengur. Upplýsingar gefa Bjarni Jónasson yfirlæknir eða Sveinn Magnússon fram- kvæmdastjóri í síma 565 6066. Heilsugæslustöðin á Sauðárkróki Læknir óskast til sumarafleysinga á Heilsugæslustöðina á Sauðárkróki (50% staða á sjúkrahúsinu fylgir). Mjög góð starfsaðstaða. Upplýsingar veitir Örn Ragnarsson yfirlæknir í síma 455 4000. Heilsugæslustöðin á Egilsstöðum Lækna vantar til afleysinga í lengri eða skemmri tíma í sumar. Einnig fylgir hlutastarf á sjúkrahúsi. Upplýsingar veitir Gísli Baldursson yfirlæknir í síma 471 1400 eða 471 1674.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.