Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1997, Side 74

Læknablaðið - 15.05.1997, Side 74
346 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 HL-stöðin Endurhæfingarstöð hjarta- og lungnasjúklinga Yfirlæknir Auglýst er staða yfirlæknis á Endurhæfingarstöð hjarta- og lungnasjúklinga í Reykjavík. Umsækjandi skal hafa sérþekkingu og reynslu í þjálfun hjarta- og lungnasjúk- linga. Um er að ræða hlutastarf og launakjör eru í samræmi við samninga Læknafé- lags íslands. Staðan veitist frá 1. september 1997. Umsóknir með upplýsingum um menntun, fyrri störf og rannsóknarvinnu send- ist til formanns framkvæmdastjórnar, Steingríms Jónassonar, Hátúni 14, 105 Reykjavík og veitir hann nánari upplýsingar ásamt Birni Magnússyni yfirlækni. Framkvæmdastjóri HL-stöðvarinnar Siglufjörður Læknar Laus er ein staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslustöð Siglufjarðar. Stöðunni fylgir hlutastarf við Sjúkrahús Siglufjarðar. Staðan veitist frá 1. ágúst næstkomandi eða eftir samkomulagi. Krafist er sérfræðiviðurkenningar í heimilislækningum ef um fastráðningu verð- ur að ræða. Umsóknir berist til stjórnar sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar Siglufjarðar fyrir 1. júní næstkomandi á þar til gerðum eyðublöðum sem fást hjá landlæknis- embættinu. Einnig óskast læknir til afleysinga sumarið 1997. Nánari upplýsingargefayfirlæknar heilsugæslu og sjúkrahúss í síma 467 2100.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.