Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1997, Side 75

Læknablaðið - 15.05.1997, Side 75
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 347 Heilsugæslustöðin Hornbrekka Ólafsfirði Lækniróskast til starfa frá og með 11. júní næstkomandi á Heilsugæslustöðina Hornbrekku á Ólafsfirði. Stöðin er H-1 stöð. Heilsugæslulæknir sinnir einnig hjúkrunar- og dvalarheimili, þar sem eru 30 vistmenn. Sérfræðiviðurkenning í heimilislækningum æskileg. Umsóknum skal skilað á þartil gerðum eyðublöðum, sem fást hjá landlæknis- embættinu, til formanns stjórnar Jónínu Óskarsdóttur eða til forstöðumanns Kristjáns Jónssonar og veita þau einnig nánari upplýsingar í síma 466 2480. Umsóknarfrestur er til 1. júní næstkomandi. Ólafsfjörður er í 60 km fjarlægð frá Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Á Ólafsfirði er öll almenn þjónusta, svo sem leikskóli, grunnskóli, tónlistarskóli, verslanir, sparisjóður ogpósthús. Nýtt fþrótta- hús og sundlaug, gott skíðasvæði, 9 holu golfvöllur og knattspyrnuvellir. Mjög góður læknabústaður og bílgeymsla , alls 198 nr. Gróinn garður, suðurlóð sem snýr að Ólafsfjarðarvatni. Heilsugæslustöð Ólafsvíkurlæknishéraðs Heilsugæslulæknir Framlengd er hér með auglýst staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslustöð- ina í Ólafsvíkurlæknishéraði sem er laus til umsóknar. Sérfræðiviðurkenning í heimilislækningum áskilin. Umsóknum skal skilað til stjórnar heilsugæslustöðvarinnar, Engihlíð 28, 355 Ólafsvík fyrir 25. júní næstkomandi. Staðan veitist frá 1. ágúst næstkomandi, eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir formaður stjórnar Alexander Stefánsson í síma 436- 1106 eða 552-3195 eða framkvæmdastjóri Jóhann Pétursson í síma 436-1102.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.