Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1997, Page 80

Læknablaðið - 15.05.1997, Page 80
352 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Félag íslenskra röntgenlækna Dreifðir lungnasjúkdómar og háskerpu tölvusneiðmyndatækni (HRCT) Fundur laugardaginn 10. maí Allir sem áhuga hafa eru velkomnir! Fundurinn verður haldinn í húsnæði Læknafélags íslands, Hlíðasmára 8, Kópa- vogi. Styrktaraðilar eru Hans Petersen, Kodak umboðið íslandi og Röntgen Domus Medica. Dagskrá: 09:00-09:40 09:40-10:00 10:00-10:10 10:10-10:30 10:30-12:00 12:00-12:30 Sjúkdómafræði og skilgreiningar. Óskar Einarsson lungna- læknir. Lífeðlifræðileg próf. Björn Magnússon lungnalæknir. Lunganmyndin. Einar Jónmundsson röntgenlæknir. Kaffi HRCT. Dósent Göran Wegenius röntgenlæknir. Skurðaðgerðir við lungnaþembu. Kristinn B. Jóhannsson skurðlæknir. Fundur í Félagi íslenskra röntgenlækna Félagsfundur verður haldinn föstudaginn 9. maí kl. 19:00 að Hótel Sögu. Dagskrá: 1. Endurmenntun röntgenlækna (CME) 2. Fræðsluerindi um tækni við HRCT. Dósent Göran Wegenius háskóla- sjúkrahúsinu Uppsölum. 3. Önnur mál. Léttar veitingar verða í boði félagsins. Stjórnin

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.