Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1997, Side 82

Læknablaðið - 15.05.1997, Side 82
354 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Hátíðarfundur í tilefni 100 ára fæöingarafmælis Níelsar Dungals og 80 ára afmælis Rann- sóknastofu Háskóla íslands verður haldinn hátíðarfundur föstudaginn 13. júní næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í Odda, stofu 101 og hefst klukkan 13:00. Efni Aldarminning Níelsar Dungals. Jónas Hallgrímsson prófessor, forstöðulæknir Rannsóknastofu Háskóla ís- lands. Accelerated Evolution: Emergence and Global Spread of Multidrug-Resistant Bacterial Pathogens. Alexander Tomasz prófessor, Rockefeller University, New York, USA. Langvinn höfnun líffæra. Hallgrímur Benediktsson prófessor, University of Calgary, Calgary, Kanada. Nánar auglýst síðar. Stjórn sjóðs Níelsar Dungals prófessors

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.