Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1997, Side 84

Læknablaðið - 15.05.1997, Side 84
356 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 íbúð óskast í júlí Fimm manna fjölskylda búsett í Osló óskar eftir að leigja íbúð í Reykjavík í viku 28 og 30 í júlí. Skipti á raðhúsi í Osló í viku 28, 29 og 30 hugsanleg. Gunnar Jónasson sími 00-47-913-88-181 Einbýlishús til leigu Einbýlishús til leigu í eitt ár í Staffanstorp, sem liggur á milli Malmö og Lundar. Upplýsingar gefur Guðmundur Gunnars- son í síma 00 46 46 25 6716 á kvöldin (tveir tímar í mismun). Læknar í AA halda fundi í Domus Medica í fundarher- bergi á 2. hæð, kl. 18:00 síðasta fimmtudag í hverjum mánuði. Læknar í AA samtökunum Heimasíður og netföng Landlæknisembættið: http://www.landlaeknir.is FÍLumHeil: http://www.artech.se/~gks/FILum Heil.html Magnús Jóhannsson: http://www.rhi.hi.is/~magjoh/ Formaður FUL: hhh@mmedia.is Sendið inn upplýsingar um heimasíður og netföng sem ástæða er til að hafa fast inni í Læknablaðinu. Nýr póstlisti íslenskra lækna Úr fréttatilkynningu FÍLumHeil FILumHeil hefur sett á laggirnar nýjan póstlista FIL-A-NET@artech.se og eru all- ir íslenskir læknar á Netskránni á listanum. Heimilisföng er hægt að sjá á heimasíðu FILumHeil undir Félagatal og póstlisti inn- an Félagið. Allar breytingar á póstlistanum verða í höndum FÍLumHeil og þarf að koma upp- lýsingum þangað. Öll umræða er að sjálfsögðu á ábyrgð þeirra er þátt taka hverju sinni og er ein- göngu verið að skapa vettvang til skoðana- skipta og upplýsinga. Heimasíða FÍLumHeiI: http:// www.artech.se/~gks/FILumHeil.html Netskrá: http://www.ar tech.se/—gks/N etskra.html Beinþynning Nýlega var félagið Beinvernd stofnað í Reykjavík. Meðal markmiða samtakanna er að vekja athygli á því vandamáli sem bein- þynning er, efla fræðslu og rannsóknir á beinþynningu og varnir gegn henni. Aðsetur félagsins er að Hallveigarstöð- um.Túngötu 14, en upplýsingar fást einnig hjá landlæknisembættinu.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.