Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.1998, Side 42

Læknablaðið - 15.07.1998, Side 42
564 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Umræða og fréttir Formannsspjall Samræmdar leiðbeiningar í læknisfræði í kjölfar aðalfundar Lækna- félags íslands árið 1995 fór fram mikil vinna á vegum læknasamtakanna um for- gangsröðun í heilbrigðisþjón- ustu. Nefnd Læknafélags Is- lands kom með ýmsar ábend- ingar fyrir læknasamtökin og stjórnvöld í þessum mála- flokki. Ein af niðurstöðum nefndarinnar var að leggja bæri áherslu á mat á lækn- ingatækni og gerð klínískra leiðbeininga. Við greiningu og meðferð sjúkdóma er mikilvægt að tryggja að þær leiðir sem valdar eru séu virkar, byggðar á fræðilegum grunni og hag- kvæmar. Ef dregið er úr breytileika og stuðst við nið- urstöður vísindarannsókna má gera ráð fyrir betri nýtingu fjármagns sem til ráðstöfunar er í heilbrigðiskerfinu. Með samræmdum klínískum leið- beiningum er leitað bestu lausna við klíníska vinnu í þeim tilgangi að auka gæði heilbrigðisþjónustunnar og skapa jafnræði með sjúkling- um. Vel gerðar leiðbeiningar geta stuðlað að vísindalegum vinnubrögðum við mat á gildi einstakra meðferðarforma og skapað prundvöll fyrir rann- sóknir. Ymis skilyrði þurfa að vera fyrir hendi til þess að leiðbeiningarnar séu mark- tækar. Með þetta í huga hefur stjórn Læknafélags Islands nú skipað fagráð undir forsæti Pálma V. Jónssonar læknis um samræmdar leiðbeiningar um læknismeðferð. Það hefur ver- ið umdeilt meðal lækna hvort læknasamtökin eigi að standa að slíkri vinnu. Ljóst er að ef læknasamtökin eru ekki í far- arbroddi í þeirri vinnu er allt eins hætt við því að leiðbein- ingarnar verði unnar annars staðar eða af öðrum en lækn- um og bindi þannig hendur einstakra lækna við ákvarð- anatöku. í erindisbréfi sem stjórn Læknafélags Islands hefur birt ráðinu er lögð áhersla á eftir- farandi atriði: Klínískar leiðbeiningar skulu stuðla að lausn vanda- mála í daglegu starfi, grund- vallast á bestu þekkingu og að að þeim skulu koma fulltrúar þeirra sem annast sjúklinginn undir stjórn lækna sem bera ábyrgð á nteðhöndlun sjúk- linga. Þá skal þess gætt að leitað sé virkustu/hagkvæm- ustu lausna og að leiðbeining- arnar verði vel kynntar meðal lækna. Fagráðið á að vera læknum og samtökum lækna sem vinna að gerð klínískra leið- beininga til ráðgjafar um hvernig að vinnunni skuli staðið. Ráðið verður einnig formlegur samstarfsaðili þeirra samtaka sem vinna að mati á lækningatækni og gerð klínískra leiðbeininga erlend- is. Ráðið mun á næstunni í samráði við stjórn Læknafé- lags Islands setja sér vinnu- reglur og nauðsynlegt er fyrir samtökin að kanna með hvaða hætti megi fjármagna þessa starfsemi. Með þessari skipan mála hafa læknasamtökin forystu um mat á lækningatækni og gerð klínískra leiðbeininga og nálgast þannig frekar mark- miðið um þjónustu byggða á þekkingu. Með kveðju, Guðmundur Björnsson formaður LI form@icemed.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.