Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1998, Síða 46

Læknablaðið - 15.07.1998, Síða 46
566 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Að loknu XIII. þingi Félags íslenskra lyflækna .V FELAG ^ ^ ÍSLENSKRA W T LYFLÆKNA Nýtt merki Félags íslenskra lyflœkna. Hluti þátttakenda á tröppum Verkmenntaskólans. Ljósm.: Guðmundur Brynjarsson. Dagana 12. -14. júní síðast- liðinn var haldið XIII. þing Félags íslenskra lyflækna. Samkvæmt hefð var þingið haldið utan Reykjavíkur og að þessu sinni á Akureyri, í hús- næði Verkmenntaskólans. Þingið sóttu íslenskir lyf- læknar starfandi heima og heiman og voru virkir þátttak- endur á þinginu alls um 100 en auk þeirra sóttu þingið full- trúar lyfjafyrirtækja sem stóðu fyrir lyfjakynningum og aðrir gestir. Alls sóttu því um 200 manns þingið. A þinginu voru kynntar nýjustu rannsókna- niðurstöður í alls 92 fyrir- lestrum og á níu veggspjöld- um. Auk þess voru þrír gesta- fyrirlesarar: þeir Anton Pjetur Þorsteinsson er fjallaði um Alzheimers sjúkdóm og nýj- ungar í meðferð hans, Rafn Benediktsson er fjallaði um blóðþurrðarsjúkdóma og nýjar rannsóknir tengdar þeim og Sigurður Arnason er greindi frá líknareiningu er opnuð verður í haust á vegum Land- spítalans. Veitt voru verðlaun úr Vís- indasjóði lyflækningadeildar Landspítalans fyrir framúr- skarandi rannsókn ungs lækn- is og hlaut þau Kristján Skúli Asgeirsson. Einnig veitti Fé- lag íslenskra lyflækna sérstök verðlaun fyrir bestu rannsókn og fyrirlestur stúdents og hlaut þau Sigurður Yngvi Kristinsson læknanemi á fjórða ári. A þinginu var kynnt nýtt merki félagsins sem Hólm- fríður Valdimarsdóttir auglýs- ingateiknari hannaði. í hátíðarkvöldverði sem efnt var til að kvöldi laugar- dags var lýst kjöri tveggja heiðursfélaga, þeirra Ólafs Sigurðssonar og Sigurðar Þ. Guðmundssonar og þeim af- hent skrautrituð skjöl því til staðfestingar. Þeir Ólafur og Sigurður eru jafnframt fyrstu heiðursfélagar Félags ís- lenskra lyflækna. Var þeim vel fagnað. Stjórn Félags íslenskra lyf- lækna skipa Astráður B. Hreiðarsson formaður, Þórður Harðarson ritari, Asgeir Jóns- son gjaldkeri, Sigurður B. Þorsteinsson og Sigurður Guðmundsson. -bþ- Nýkjörnir heiðursfélagar Félags íslenskra lyflœkna, Ólafur Sigurðsson og Sigurður Þ. Guðmundsson, auk Ástráðs B. Hreiðarssonar formanns. Asbjörn Sigfússon afhenti Sigurði Yngva Kristinssyni og Kristjáni Skúla Ásgeirssyni verðlaunin fyrir hönd Félags ís- lenskra lyflœkna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.