Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 57

Læknablaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 57
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 577 Um gen og menn Skúli Sigurðsson Undanfarinn aldarfjórðung hefur orðið gífurleg umræða beggja vegna Atlantshafs um flókið samband erfðatækni, líffræði, heilbrigðismála og samfélags (1). Afkastamikil gagnagrunnstækni er mikið notuð í erfðatækni sem og á öðrum sviðum tæknivísinda, en hún er ekki kjarni málsins og það sem mestum deilum hefur valdið heldur siðfræði- leg, söguleg og pólitísk vanda- mál. Nýleg umræða á Islandi um gagnagrunna á heilbrigðis- sviði ber því vitni að vitneskju skorti um þessa erlendu um- ræðu, og því hafi menn vikið sér hjá því að ræða það sem mestu máli skiptir. Undirritaður telur háskalegt að kynna sér ekki þau sjónar- mið sem fram hafa komið er- lendis. Það jaðrar við glanna- skap og ofmetnað taki Islend- ingar ekki tillit til þessara er- lendu sjónarmiða; þau hvetja Höfundur lauk doktorsprófi í vísinda- sögu frá Harvard-háskóla, Cam- bridge, Mass. 1991. Hann hefurmeð- al annars verið styrkþegi Alexander- von-Humboldt-stofnunarinnar, gesta- prófessor í vísinda- og tæknisögu í Hamborg og Vínarborg og verið styrkþegi og unnið við fVlax-Planck- stofnunina í vísindasögu í Berlín. Netfang: skuli@mpiwg-berlin. mpg.de til þess að gengið sé hægt um gleðinnar dyr á sviði erfða- tækni. í umræðu á íslandi um þau vísindastörf, sem kunna að geta skapast verði frumvarp um gagnagrunna á heilbrigð- issviði (2) samþykkt, hefur mikið skort á að uppbygging vísindasamfélaga og eðli vís- indastarfa hafi verið rætt sem skyldi. Það er varhugavert að ræða ekki ítarlega um þá kosti og galla sem felast í hraðri uppbyggingu vísindastofnana, til dæmis á sviði erfðatækni og gagnagrunnsgerðar. I þessari grein rökstyð ég að fyrst þurfi að svara tveimur grundvallarspurningum áður en frumvarpið er rætt frekar á Alþingi. Það bryti í bága við heilbrigða skynsemi og kynni að höggva að rótum íslensks lýðræðis að víkja sér hjá því að svara þeim. Frumvarpið Frumvarpið er lítill angi af mjög flóknu og nýstárlegu vandamáli, það er hvernig á að semja lög á sviði erfða- tækni, heilbrigðismála og há- tækni. Umræða um frumvarps- drögin bendir til þess að það sé lagt fram of fljótt. Eigin- lega er byrjað á öfugum enda. í stað þess að ræða um kosti og galla frumvarpsins og tæknileg vandamál á sviði gagnagrunnsgerðar og -notk- unar þarf fyrst að taka afstöðu til tveggja grundvallarspurn- inga. Auk þess þarf að hug- leiða hvers sé þörf svo allir ís- lendingar skilji vel og geti metið sjálfstætt hvað felist í flókinni lagagerð á sviði erfðatækni. En fyrst og fremst þarf að svara eftirfarandi spurningum: I. Þarf að beita erfðatækni í stórauknum mæli í heil- brigðisþjónustu á Islandi? II. Væri svarið við fyrri spurn- ingu jákvætt, þyrfti samt að beita víðtækri og öflugri gagnagrunnstækni? I athugasemdum við frum- varpið segir: „Þróun upplýsingatækni hefur opnað margvíslega nýja möguleika á sviði heilbrigðis- þjónustu, en víða um heim glíma stjórnvöld og stofnanir á heilbrigðissviði við að mæta kröfum og þörfum um aukin gæði og bætta þjónustu heil- 1. Sjá t.d. Hubbard og Wald 1997; Mendelsohn 1984. 2. Frumvarp til laga um gagnagrunna á heilbrigðissviði. 122. Löggjafarþing 1997-1998. Þskj. 1134 - 661. mál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.