Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.07.1998, Page 71

Læknablaðið - 15.07.1998, Page 71
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 589 ákvæði 4. og 5. gr. Aðeins á þessum eina stað er minnst á vís- indasiðanefnd en mál þetta allt varðar hana. Eðlilegast væri að tölvunefnd, að fenginni umsögn vísindasiðanefndar og landlækn- is, veitti starfsleyfi og hefði eftir- lit með því í samræmi við nú- verandi lög. I 3. mgr. segir: „Heilbrigðisráðherra getur afturkallað leyfi samkvœmt lög- um þessum ef brotið er gegn ákvœðum laganna eða skilyrðum leyfis er ekki fullnœgt. Nú brýtur starfsleyfishafi gegn ákvœðum laga þessara eða hlítir ekki skil- yrðum þeim sem sett eru í starfs- leyfi eða í leyfi skv. 5. gr. og skal ráðherra þá veita honum skríf- lega aðvörun og hœfilegan frest til úrbóta. Sinni leyfishafi ekki slíkri aðvörun skal afturkalla leyfi skv. 5. gr. og eftir atvikum staifsleyfi. “ Landlæknir gerir hér sömu fyrirvara og gerðir voru varðandi leyfisveitingu og eftirlit. Ólafur Ólafsson, landlæknir Reglur um nálastungumeðferð 1. Einungis viðurkenndar heilbrigðisstéttir hafa heimild til að stunda nálastungumeð- ferð. Öllum þeim, sem hyggj- ast stunda nálastungumeðferð, ber að sækja um leyfi til slíks til landlæknis. 2. Heimild til að stunda nálastungumeðferð á Islandi hafa læknar sem lokið hafa viðurkenndu námi í slíkum lækningum. 3. Landlæknir metur hvaða aðrar heilbrigðisstéttir hafa leyfi til að stunda nálastungu- meðferð enda hafi viðkom- andi lokið viðurkenndu námi í nálastungumeðferð en hafa verður tilvísun frá lækni til að stunda slíka meðferð. Greinargerð Nálastungumeðferð hefur á undanförnum árum öðlast nokkra viðurkenningu sem gild læknisfræði en ljóst er að örvun með nálastungumeð- ferð getur breytt verkjaskynj- un og linað sársauka með svipuðum hætti og raferting á húð (TENS, transcutane nerve stimulation). Aðrar ábending- ar eru ekki skilgreindar með fullnægjandi hætti. Því ber ávallt að hafa hliðsjón af þekkingu og niðurstöðum vís- indarannsókna á hverjum tíma. Við nálastungumeðferð ber að gæta þess að rétt sjúk- dómsgreining sé fyrir hendi eða að sjúkdómar sem krefjast annarrar meðferðar séu ekki til staðar þannig að meðferð á einkennum tefji ekki grein- ingu og meðferð sjúkdóms sem einkennunum veldur. Einnig verður að hafa í huga að nálastungumeðferð getur valdið vefjaskemmdum, sýk- ingum og loftbrjósti þótt sjaldgæft sé ef rétt er að mál- um staðið. Landlæknir ætlast til þess að þeir sem til þess eru bærir geri grein fyrir því gegn hvaða sjúkdómum þeir hyggjast beita nálastungumeðferð þeg- ar sótt er um leyfi til að stunda þá meðferð og jafnframt ef breyting verður á ábendingu enda sé erindið rökstutt. Nálastungur gerðar sam- kvæmt reglum þessum eru greiðsluhæfar sem læknis- verk. Landlæknir Leitað var álits meðal annarra Þorsteins Sv. Stefánssonar dósents, Guð- mundar J. Björnssonar svæfinga- læknis, Guðjóns Jóhannessonar læknis og Magnúsar Ólasonar læknis.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.