Læknablaðið - 15.02.1999, Page 63
Lanzo®
Sýruhjúphylki; A 02 B C 03 R E
Hvcrt sýruhjúphylki inniheldur : Lansoprazolum INN
15 mg cða 30 mg. Eiginleikar: Lyfið blokkar prótónu-
pumpuna (H+, K+-ATPasa) 1 parictalfrumum magans.
Lyfið drcgur þannig úr framlciðslu magasýru, bæði
grunnframleiðslu og \ið hvers kyns örvun. Lyfið frásog-
ast frá smáþörmum, en breytist 1 virkt form í súru frymi
parietalfrumnanna. Fylgni er milli áhrifa á sýru-
framleiðslu og flatarmáls undir blóðþéttniferlum (AUC),
en ekki blóðþéttni hveiju sinni. Blóðþéttni nær hámarki
1.5 klst. eftir töku lyfsins. Aðgengi er yfirleitt hátt (80-
90%), en er mjög breytilegt milli einstaklinga. Binding
við plasmaprótein er um 97%. Helmingunartimi í blóði
er 1-2 klst.. hann lengist með hækkandi aldri og við
skerta lifrarstarfsemi. Lyfið umbrotnar að fullu í lifur og
skilst út sem óvirk umbrotsefni, 65% f saur og afgang-
urinn I þvagi. Ábendingar: Sársjúkdómur i skeifugöm
og maga. Bólga 1 vélinda vegna bakflæðis. Zollinger-
Ellisonheilkenni Æskilegt er að þessar greiningar séu
staðfestar með röntgen eða speglun. Langtímanotkun
við bólgu i vélinda vegna bakflæðis eða við endur-
teknum sárum 1 skeifugöm. Uppræting á Helicobacter
pylori úr efri hluta meltingarfæra hjá sjúklingum með
sársjúkdóma, ásamt viðeigandi sýklalyfjum. Einkenna-
meðferð: Meðferð bijóstsviðaeinkenna og einkenna
vegna sýrubakflæðis við bakflæðisjúkdóm í vélinda og
maga. Frábendingar: Engar þekktar. Varúð: Við skerta
lifrarstarfsemi er helmingunartimi lengdur og skammta
getur þurft að minnka. Mcðganga og bijóstagjöf:
Klinisk reynsla af gjöf lyfsins á meðgöngutíma er lítil.
Fósturskemmdir hafa ekki komið fram við dýratilraunir.
Ekki er vitað hvort lyfið skilst út i bijóstamjólk.
Aukaverkanir: Algengar (>1%): Miðtaugakerfi: Hófuð-
verkur, svimi. Meltingarfœri: Niðurgangur, ógleði,
magaverkir, hægðatregða, uppkóst, vindgangur. Húð:
Útbrot. Sjaldgæfar (0,1-1%): Preyta. MiIIivcrkanir:
Lyfið umbrotnar fyrir tilstilli cýtókróm P450 enzýma og
gæti haft milliverkanir við önnur lyf sem þella
enzýmkerft umbrýtur. Lyfið virðist ekki hafa milliverk-
anir við diazepam, fenýtóín, teófýllfn, warfarin, sýru-
bindandi lyf eða bólgueyðandi gigtarlyf. Skammta-
stærðir handa fullorðnum: Sýruhjúphylkin á að gleypa
heil og má hvorki tyggja þau né mylja. Hins vegar má
tæma innihaldið úr hylkjunum og blanda þvl saman við
kaldan vókva skómmu fyrir inntöku. Sjúklingum sem
ekki er unnt að gefa Lanzo l inntóku er hægt að gefa
Lanzo með magaslöngu. Innihaldi eins sýruhjúphylkis
skal blandað I 5 ml af eplasafa og gefa í gegnum
slönguna. Sketfugamarsár. Venjulegur skammtur er 30
mg á dag I 2 vikur. Hafi sárið ekki gróið, má halda
meðferð áfram f 2 vikur l viðbót. Við bakslag skal með-
ferð endurtekin. Við langtfmameðferð er ráðlagður
skammtur 15 mgá dag. Magasdr: Venjulegur skammtur
er 30 mg á dag f 4 vikur. Hafi sárið ekki gróið, má halda
meðferð áfram f 4 vikur til viðbótar. Bálga i vtlinda vegna
bakflaðis: Venjulegur skammtur er 30 mg á dag I 4
vikur. Hafi bólgan ekki læknast, má halda meðferð
áfram f 4 vikur til viðbótar. Við bakslag skal meðferð
endurtekin. Við langtlmameðferð er ráðlagður
skammtur 15 mg á dag. Ef einkenni versna má auka
skammtinn í 30 mg einu sinni á dag. Upprœting d
Helicobacter pylori: Lanzoprazól 30 mg gefið tvisvar
sinnum á dag auk tveggja eftirfarandi sýklalyfja:
Amoxicillin l g tvisvar á dag, metrónfdazól 400 mg
tvisvar á dag, klaritrómýcfn 250 mg tvisvar á dag, I 7
daga. Zollinger Blison heilkenni: Ráðlagður skammtur (
upphafi meðferðar er 60 mg einu sinni á dag. Finna þarf
hæfilegan skammt hveiju sinni og skal meðferðinni
haldið áfram svo lengi sem nauðsyn krefur. Skammtur
getur verið allt að 180 mg daglega. Fari dagskammtur
ýfir 120 mg ætti að skipta honum f tvær lyfjagjafir.
Bnkennameðferð: Venjulegur skammtur er 30 mg einu
sinni á dag. Fyrir suma sjúklinga er 15 mg daglega
nægjanlegur skammtur. Ef einkenni eru enn til staðar
eftir 2-4 vikna meðferð ætti sjúklingur að gangast undir
frekari rannsóknir. Skammtastærðir handa bömum:
Lyfið er ekki ætlað bómum. Pakkningar og verð:
Sýruhjúphylki 15 mg (Hámarks útsóluverð úr
apótekum, skv. lyfjaverðskrá 1 október 1998): 28 stk.
(þynnupakkað) -5064 kr.; 56 stk. (þynnupakkað) -
8999 kr.; 98 stk. (þynnupakkað) -14647 kr. Sýmhjúp-
hylki 30 mg: 14 stk. (þynnupakkað) -3081 kr.; .28 stk.
(þynnupakkað) - 5396 kr.; 56 stk. (þynnupakkað) -
9958kr. Hámarksmagn sem ávísa má með lyfscðli er
sem svarar 30 daga skammti.
Tilvisanir;
1. Castell D.O., et al, Gastroenterol, 1996
Vol. 91, No. 9, (1749 - 57),
2- Lyfjaverðskrá október 1998
WYETH LEDERLE
A* Aislurtxikki hf.
P.O. BOX 909 -121 REYKJAVÍK, ICELANO
Bor»»'tun ÍO, 105 R«yVj»v* - T* : 1S4-56J M11 Fuc 3S4-S62 M3S