Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1999, Blaðsíða 80

Læknablaðið - 15.02.1999, Blaðsíða 80
168 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 fræðinefndar HÍ hefur síðan verið haldið við af Háskóla ís- lands og Landspítalanum. í gagnagrunninum er mögulegt að líta fram í tíma og finna alla afkomendur einstaklings sem fæddir eru eftir 1840. Sömuleiðis er hægt að rekja sig aftur á bak og finna forfeð- ur einstaklinga. A þennan hátt eru gögnin eins og ofurstór kristalkúla með hálfri milljón einstaklinga, samtengdum í gegnum foreldra, maka og börn. Nýlega hefur deCODE, fyr- irtæki sem skráð er í Delaware í Bandaríkjunum en er með athafnasvæði í Reykjavík, reynt að leysa þetta vandamál með því að nýta sér breiddina sem felst í fjölda sjúklinga og dýptina sem felst í fjölda kyn- slóða. Auglýsingabæklingi fyrirtækisins var nýlega dreift til lyfjafyrirtækja og væntan- legra viðskiptavina. Þar er lögð áhersla á kosti þess að hafa dýpt í tiltækum ættar- tengslum. Tvenns konar vand- kvæði felast í notkun slíkia gagna. Annars vegar er vand- inn siðferðilegur vegna trún- aðar við einstaklinga. Hins vegar er örðugleikum bundið að greina á áreiðanlegan hátt ættargögn í margþátta sjúk- dómum. í mendelskum sjúk- dómum er því ekki þannig háttað. Þessum vandkvæðum er auðlýst. I fyrsta lagi er tvenns konar siðferðilegur vandi, annar staðbundinn ís- landi en hinn varðar allan heiminn. í öðru lagi er hið tæknilega vandamál við greiningu gagnanna. Trúnaður um heilsufarsskýrslur Eftir að dulkóðun á nöfnum einstaklinga er lokið á að selja upplýsingarnar um heilsufar þeirra utan íslands. Viðhald þessara upplýsinga og grein- ing fer hins vegar fram á ís- landi. Þetta er íslenskur vandi sem aðrir hafa, eða ættu að hafa, litlu við að bæta. Þó má margt læra af hinni rituðu um- ræðu. Viðteknar reglur um trúnað vegna læknisfræðilegra upp- lýsinga gera ráð fyrir að að- gangur að upplýsingum um einstaklinga sé mjög takmark- aður nema þær hafi verið dul- kóðaðar á þann hátt að engin leið sé til að bera kennsl á ein- staklinginn. Þar sem sala og útflutningur ættartrjáa ásamt með skýringum um sjúkdóma og erfðamörk er nauðsynlegt skilyrði fyrir styrkveitingu og kaupum á heilsufarsupplýs- ingum er meginspurningin, ef gögn um ættartölur eru með, hvort unnt sé að dulkóða ætt- argögn þannig að fullum trún- aði sé haldið án þess að gildi upplýsinganna skerðist. Vand- inn er enginn varðandi gögn um einstaklinga sem ekki eru skyldir, eða einstaklinga sem eru skyldir án þess að vitað sé. Þeir geta jafnvel verið besta heimild um sjúkdóma sem ekki eru mendelskir, sé tekið mið af kostnaði. Þetta er eink- urn raunin í landi eins og Is- landi sem er einsleitt, bæði fé- lagslega og milli landssvæða. Það er augljóslega erfitt að gera það ókleift að þekkja fjölskyldur þvf margar má þekkja af munstri fjölskyldu- tengsla. Gefið það magn upp- lýsinga sem nauðsynlegt er til að teikna ættartré fyrir leit að sameiginlegum forfeðragen- um þá virðist það óyfirstígan- legt vandamál að koma í veg fyrir slík mynsturauðkenni. Það er sama við hvaða mið- lægan staðbundinn gagna- grunn um ættartré með tengd- um sjúkdómsskýringum, upp- byggðum af tugum greining- ar- og aðstoðarmanna, er mið- að. Slík ættartré mundu ekki eingöngu sýna fötlun og sjúk- dómsgreiningar og hvar sjúk- dóntar eru líklegir í framtíð- inni, heldur geta þau sýnt, og ættu að sýna, gögn um sýking- ar þegar upplýsingar um DNA sýkilsins liggja fyrir. Þar að auki myndi skapast raunveru- legt ósamræmi og óvissa vegna þess fjölda erfðamarka sem notuð eru, ósamræmi um sambandið milli foreldris og þess sem ætlað er að sé af- kvæmi viðkomandi. Osam- ræmið getur verið vegna tæknilegra villna, skráningar- villna og vegna stökkbreyt- inga sem kynnu að gerast milli kynslóða. Hvort sem ályktanir sem dregnar yrðu væru réttar eða rangar kynnu þær að hafa alvarlegar afleið- ingar. Það er því engin furða að stjórn Siðfræðiráðs Læknafé- lags íslands skuli lýsa yfir að hún leggist því „...eindregið gegn frumvarpinu sem hér er til umfjöllunar, og mun beina því til íslenskra lœkna að þeir taki ekki þátt í gerð slíks grunns.“ (Stjórn Siðfræðiráðs Læknafélags íslands 1998.) Siðfræði einkaleyfis á náttúrunni Hér er um mjög stórt al- heimsvandamál að ræða sem gera má ráð fyrir að hafi lang- tímaþýðingu fyrir flýti við uppgötvun nýrra lyfja og kostnað fyrir almenning ef ein- okun er umborin, hvort heldur einstök ríki eða stórfyrirtæki standa að einokuninni. Frá því gagnagrunnsfrumvarpið, sem skilgreinir fyrirætlanir de- CODE, var lagt fram í mars síðastliðnum hefur almenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.