Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1999, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.02.1999, Blaðsíða 40
134 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Table I. Diagnostic criteria forfetal alcoljol syndrome (FAS) and alcoliol-related effects. *) Fetal Alcohol Syndrome 1. FAS with confirnied inaternal aleohol exposure **) A Confirmed maternal alcohol exposure **) B Evidence of a characteristic pattern of facial anomalies that includes features such as short palpebral fissures and abnormali- ties in the premaxillary zone (e.g., flat upper lip, flattened philtrum, and flat midface) C Evidence of growth retardation, as in at least one of the following: - low birth weight for gestational age - decelerating weight over time not due to nutrition - disproportional low weight to height D Evidence of CNS neurodevelopmental abnormalities, as in at least one of the following: - decreased cranial size at birth - structural brain abnormalities (e.g., microcephaly, partial or complete agenesis of the corpus callosum, cerebellar hypo- plasia) - neurological hard or soft signs (as age appropriate), such as impaired fine motor skills, neurosensory hearing loss, poor tan- dem gait, poor eye-hand coordination 2. FAS without confirmed maternal alcoluil exposure B, C. and D as above 3. Partial FAS with confirmed maternal alcohol exposure A Confirmed maternal alcohol exposure **) B Evidence of some components of the pattern of characteristic facial anomalies Either C or D or E C Evidence of growth retardation, as in at least one of the following: - low birth weight for gestational age - decelerating weight over time not due to nutrition - disproportional low weight to height D Evidence of CNS neurodevelopmental abnormalities, as in: - decreased cranial size at birth - structural brain abnormalities (e.g., microcephaly, partial or complete agenesis of the corpus callosum, cerebellar hypo- plasia) - neurological hard or soft signs (as age appropriate), such as impaired fine motor skills, neurosensory hearing loss, poor tan- dem gait, poor eye-hand coordination E Evidence of a complex pattern of behavior or cognitive abnormalities that are inconsistent with developmental level and can- not be explained by familial background or environment alone, such as learning difficulties; deficits in school performance; poor impulse control; problems in social perception; deficits in higher level receptive and expressive language; poor capacity for abstraction o'r metacognition; specific deficits in mathematical skills; or problems in memory, attention, or judgment þriðjung meðgöngu. Meirihluti þeirra barna sem verða fyrir áhrifum áfengis í móðurkviði eru ekki með úlitseinkenni og vaxtarskerðingu sem þurfa að vera fyrir hendi til að uppfylla greiningarskilmerkin fyrir heilkenni fóstur- skaða af völdum áfengis. Börnin geta samt ver- ið með alvarlegar vitsmuna- og hegðunartrufl- anir sem oft eru hvorki greindar né fá viðeig- andi meðferð. Lýsingar á börnum sem orðið hafa fyrir áfengisáhrifum í móðurkviði fela í sér meðal annars greindarskerðingu, ofvirkni, athyglisbrest, námserfiðleika, minnistruflanir, málhömlun, skertar fínhreyfingar og skerta rúm- skynjun. Fósturskaða af völdum áfengis hefur verið lýst sem helstu þekktu orsök greindar- skerðingar, en rannsóknir hafa sýnt að aðeins hluti áfengisskaðaðra einstaklinga er strangt til tekið þroskaheftur (með greindarvísitölu undir 70, það er tvö staðalfrávik undir meðallagi) og fer því á mis við ýmsa opinbera þjónustu á sviði menntunar og starfa, sem ætluð er fötluðum. Rannsóknir á dýrum hafa einnig leitt í ljós ýmsar starfrænar afleiðingar áfengisneyslu á meðgöngu eins og ofvirkni, skerta hæfni til að bæla viðbrögð og skerta náms- og minnishæfni. Greiningarskilmerki Samkvæmt greiningarskilmerkjum sem Institute of Medicine (IOM) í Bandaríkjunum gaf út árið 1996 (8, tafla I) þá er heilkenni fósturskaða af völdum áfengis greint, þegar eftirfarandi einkenni eru fyrir hendi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.