Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1999, Blaðsíða 97

Læknablaðið - 15.02.1999, Blaðsíða 97
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 183 —lii i iri'— \ W K ______1 A -1-.—-_fc CTWgÍniadi^ Heilsugæslustöðin í Ólafsvíkurlæknishéraði, Snæfellsbæ Heilsugæslulæknar Tvær stööur heilsugæslulækna í Ólafsvíkurlæknishéraði eru lausar til umsóknar. Stööurnar veitast nú þegar eöa eftir samkomulagi. Stjórn Heilsugæslustöövarinnar hefur ákveöiö aö greiöa fyrir því að fá lækna til starfa við stöðina meö því aö greiða aö fullu kostnaö viö búslóðarflutning til Ólafsvíkur og fyrir lækna sem vilja ráöa sig: frítt húsnæöi, þar meö talið Ijós og hita, fyrsta hálfa annað áriö í starfi. - Góö laun eru í boði. Stööin ræöur yfir tveimur einbýlishúsum meö bílskúrum til afnota fyrir lækna Heilsugæslu- stöövarinnar. Stööin er vel búin tækjum og starfsaðstaða góö. Tölvukerfi og hugbúnaður, „Saga", er nýr. Ný bifreið með aldrifi er til afnota fyrir vakthafandi lækna og hjúkrunarfólk. í stööinni er góö aðstaða fyrir tvo starfandi lækna, hjúkrunarforstjóri er í fullu starfi, sjúkra- liðar, læknaritarar og komuritari, framkvæmdastjóri í 75% starfi, sérstakur húsvöröur sem jafnframt er þjónustuaöili viö stööina og hefur einnig yfirumsjón með sjúkraflutningum og rekstri sjúkrabifreiöa. Viö stööina er fullkomin nýbyggö bílageymsla fyrir tvo sjúkrabíla meö öllum búnaöi, malbikuö bílastæöi og frágengin lóö. í Heilsugæslustööinni er fullkomin aöstaöa fyrir tannlækni. Ari Bjarnason tannlæknir rekur starfsemina. Sjúkraþjálfunaraöstaöa er í stööinni vel búin tækjum, sjúkraþjálfari er Sigríður Þórarinsdótt- ir sem rekur þessa starfsemi. í Ólafsvík er sjálfstætt apótek, apótekari er Óli S. Sigurjónsson. í Ólafsvík er starfrækt elli- og hjúkrunarheimilið Jaöar, vistmenn eru 10, þar af eru fjórir til fimm á hjúkrunardeild. Læknar Heilsugæslustöðvarinnar annast reglubundna þjónustu við heimilið. Umsóknum um þessi störf skal skilatil stjórnar Heilsugæslustöövar Ólafsvíkurlæknishéraös fyrir 15. febrúar 1999. Nánari upplýsingar um launakjör gefur framkvæmdastjóri, Björg Bára Halldórsdóttir, í símum 436 1002 og 436 1680. Stjórn Heilsugæslustöövar Ólafsvíkurlæknishéraðs, Engihlíð 28, 355 Ólafsvík Heilsugæslustöðin á Seltjarnarnesi Læknar óskast til afleysingastarfa á orlofstíma 1999. Ráðningartími getur verið eftir sam- komulagi. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir í síma 561 2070.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.